Ásgerður Arnardóttir: “Eitthvert” OPNAR Í SÍM SALNUM 4. janúar
Sýningin “Eitthvert” samanstendur af átta málverkum sem Ásgerður hefur unnið að síðustu mánuði. Sýningin opnar föstudaginn 4. jan kl. 17:00 – 19:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Ásgerður um...
View ArticleGestavinnustofur VdDK18844 í Düsseldorf
Félagsmönnum SÍM gest tækifæri á því að sækja um dvöl í gestavinnustofum í maí og ágúst 2019 í Düsseldorf, Þýskalandi í gegnum listasamtökin VdDK18844 „Verein der Düsseldorfer Künstler zur...
View ArticleÉttu eða vertu étinn
Hjálmar Vestergaard Guðmundsson opnaði málverkasýninguna „Éttu eða vertu étinn“ í Gallerý Port, laugardaginn 5. janúar síðastliðinn. Hjálmar skapar lítríkan og lífrænan myndheim með vísanir og...
View ArticleCLOSEUPS – Ingunn Vestby
Norska listakonan Ingunn Vestby opnar sýningu á verkum sínum í Black Box Norræna hússins 9. janúar kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar. Allir velkomnir! Ingunn er fædd 1956 í Noregi en hefur...
View ArticleLaus staða verkefnastjóra gestavinnustofa SÍM
Staða verkefnastjóra gestavinnustofa (SÍM Residency) losnar 1. febrúar næst komandi og leitum við því að einstakling till að fylla í starfið. Um er að ræða 50% starf sem felur í sér umsjón með og...
View ArticleGjörningaklúbburinn í Kaupmannahöfn
Gjörningaklúbburinn sýnir video verk sitt Aqua Maria á sýningunni VideoVideo í Nikolaj kirkju í Kaupmannahöfn. Sýningin stendur frá 12. janúar til 27. janúar Aqua Maria relates to the strong...
View ArticleRóf: Afsteypur – gjörningadagskrá
Róf: Afsteypur – gjörningadagskráLaugardag 12. janúar kl. 17.00 á KjarvalsstöðumÁ yfirlitssýningu Haraldar Jónssonar, Róf, má finna úrval verka frá öllum hans ferli síðustu þrjá áratugi. Hann hefur...
View ArticleÓ, hve hljótt
Sýningin Ó, hve hljótt. Tónlist eins og við sjáum hana: myndlist og kvikmyndir opnar næstkomandi laugardag 12. janúar í Gerðarsafni, kl. 16. Sendiherra Frakklands á Íslandi, Graham Paul opnar...
View ArticleRóf: Leiðsögn sýningarstjóra
Róf: Leiðsögn sýningarstjóraSunnudag 13. janúar kl. 15.00 á KjarvalsstöðumMarkús Þór Andrésson, sýningarstjóri og deildarstjóri sýninga og miðlunar, heldur leiðsögn um sýninguna Róf á...
View ArticleÓ, hve hljótt I Sýningarstjóraspjall
Ó, hve hljótt I Sýningarstjóraspjall Sunnudaginn 13. janúar kl. 15 fer fram sýningarstjóraspjall í Gerðarsafni í tilefni sýningarinnar Ó, hve hljótt. Sýningarstjórar sýningarinnar eru þau Pascale...
View ArticleDesiring Solid Things: sýning og listamannaspjall
Verið hjartanlega velkomin á listamannaspjall laugardaginn 12. janúar kl. 14. Sirra Sigrún Sigurðardóttir leiðir spjall listamannanna Elísabetar Brynhildardóttur og Selmu Hreggviðsdóttur um sýningu...
View ArticleRagnar Kjartansson FIGURES IN LANDSCAPE Opening 31 January 2019
Ragnar KjartanssonFIGURES IN LANDSCAPEOpening 31 January 2019 i8 Gallery is pleased to announce an exhibition of Ragnar Kjartansson’s latest work, Figures in Landscape.Figures in Landscape consists of...
View ArticleHreyfing í Miðpunkti
Hreyfing í Miðpunkti Laugardaginn 12. janúar klukkan 17 opnar sýningin Hreyfing í sýningarrýminu Midpunkt í Kópavogi. Um er að ræða verk fjögurra myndlistamanna sem allir á einhvern hátt eru að fást...
View ArticleTvöföld sýningaropnun í Nýlistasafninu: Kolbeinn Hugi og Bjarki Bragason
Kolbeinn Hugi: Cryptopia One: A Beginning Is A Very Delicate Time Bjarki Bragason: ÞRJÚÞÚSUND OG NÍU ÁR 17. 01.19 kl. 18-20 Fimmtudaginn 17. janúar næstkomandi opna tvær fyrstu sýningar ársins í...
View ArticleGESTAVINNUSTOFUR VDDK18844 – Frábært tækifæri fyrir félagsmenn SÍM
Félagsmönnum SÍM gest tækifæri á því að sækja um dvöl í gestavinnustofum í maí og ágúst 2019 í Düsseldorf, Þýskalandi í gegnum listasamtökin VdDK18844 „Verein der Düsseldorfer Künstler zur...
View ArticleMUGGUR AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM Í SJÓÐINN
Muggur auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn,vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. mars – 31. ágúst 2019. Muggur er sjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM ogMyndstef stofnuðu árið 2004 og...
View ArticleFROST í Listasal Mosfellsbæjar
Í Listasal Mosfellsbæjar hefst nýtt sýningarár á ferskum nótum með FROST, fyrstu myndlistarsýningu arkitektsins Steinunnar Eikar Egilsdóttur. Steinunn Eik er óhrædd við nýjar áskoranir og hefur sinnt...
View ArticleHandrit: Leiðsögn sýningarstjóra
Handrit: Leiðsögn sýningarstjóraFimmtudag 17. janúar kl. 20.00 í HafnarhúsiLeiðsögn Leifs Ýmis Eyjólfssonar um sýninguna Handrit.Sýning Leifs Ýmis í D-sal byggist á safni orða, texta og setningabrota...
View ArticleUndir sama himni & Skúlptúr og nánd
Opnun/Opening 19.01.2019−31.12.2019Ásmundur Sveinsson: Undir sama himni – list í almenningsrými19.01.2019−31.03.2019Sigurður Guðmundsson: Skúlptúr og nánd Verið velkomin á opnun sýninganna í...
View Article