Tilurð Errós og D-sýningaröðin endurvakin, sýningaopnun 31. okt. í Hafnarhúsi
Málverk tveggja tíma – Tilurð Errós og D-sýningaröðin, sýningaopnun 31. okt. Mótunarár Errós frá 1955 til 1964 eru umfjöllunarefni sýningarinnar Tilurð Errós sem verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur,...
View ArticleKallað eftir tillögum að haustsýningu
Kallað eftir tillögum að haustsýningu Hafnarborgar 2016 – Frestur rennur út mánudag, 2. Nóvember. Undanfarin fimm ár hefur sýningarstjórum gefist tækifæri til að senda inn tillögur að haustsýningu í...
View Article„¿¿BUFF??“ Gestalistamenn SIM
„¿¿BUFF??“ Samsýning átta listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi núna október mánuði. Verkin á sýningunni eru afrakstur rannsókna og vinnu hvers listamanns yfir...
View ArticleUndirskriftarsöfnun: Áskorun til alþingismanna að standa vörð um...
Samband Íslenskra myndlistarmanna hefur ákveðið að setja af stað undirskriftarsöfnun þar sem við mótmælum harðlega þeim aðförum sem gerðar hafa verið að Myndlistarsjóði og Listskreytingasjóði...
View ArticleHádegisleiðsögn með listakonum Kvennatíma, föstudag 30. október kl. 12,...
Föstudag 30. október kl. 12 Kjarvalsstaðir – Hádegisleiðsögn með listamönnum sýningarinnar Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar Brynhildur Þorgeirsdóttir, Erla Þórarinsdóttir og Hulda Hákon ræða...
View ArticleSkaftfell – Eyborg Guðmundsdóttir & Eygló Harðardóttir
Skaftfell – myndlistarmiðstöð Austurlands býður þér að vera við opnun laugardaginn 31. okt kl. 16:00 í sýningarsal Skaftfells Sýningarstjóri Gavin Morrison Léttar veitingar í boði fyrir gesti Eyborg...
View ArticleListasafnið á Akureyri: Leiðsögn um GraN 2015
Fimmtudaginn 29. október kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri um sýninguna GraN 2015 sem var opnuð um síðastliðna helgi. Guðmundur Ármann Sigurjónsson listamaður tekur...
View ArticleOlga Bergmann – Hvarfpunktur/Vanishing Point
Listasafn ASÍ – 31.október – 22. nóvember 2015 Olga Bergmann – Hvarfpunktur/Vanishing Point Laugardaginn 31. október kl. 15:00 verður opnuð í Listasafni ASÍ sýning á verkum Olgu Bergmann. Verkin á...
View ArticleHÁDEGISFYRIRLESTUR Í MYNDLISTARDEILD LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS
JOHN ZURIER HÁDEGISFYRIRLESTUR Í MYNDLISTARDEILD Föstudaginn 30. október kl. 13 heldur myndlistarmaðurinn John Zurier opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar...
View ArticleSýning í Fram og Aftur gallerí frá 29. okt – 14. nóvember
Verið hjartanlega velkomin á opnun í Fram og Aftur gallerí á opnu húsi í Myndlistaskóla Reykjavíkur 29. október frá 10:00 – 15:00. Freyja Eilíf sýnir ný skúlptúrverk á sýningu sem heitir Leiktu við...
View ArticleÁlyktun Sambands íslenskra myndlistarmanna vegna liða í fjárlagafrumvarpi...
Ályktun Sambands íslenskra myndlistarmanna vegna liða í fjárlagafrumvarpi 2016, sem varða listir og skapandi greinar Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) óskar eftir breytingum á liðum í...
View ArticleÖrn Alexander Ámundason sýnir tvo gjörninga í Svíþjóð
Laugardaginn 31.október verður listamaðurinn Örn Alexander Ámundason með gjörning í Kristianstad Konsthall og í Ystad Konstmuseum sunnudaginn 1.nóvember. Viðburðirnir eru samstarfi við liveart.dk og...
View ArticleMACRO/MICRO – Einkasýning Huldu Hlínar Magnus
Sölusýning að Tjarnargötu 40 á Degi Myndlistar 31.10. Hulda Hlín Magnus heldur einkasýningu að Tjarnargötu 40 næstkomandi laugardag 31.10. frá kl. 14 – 17. Til sýnis verða bæði ný verk, eldri verk,...
View ArticleListamannaspjall – Listasalur Mosfellsbæjar
The post Listamannaspjall – Listasalur Mosfellsbæjar appeared first on sím.
View ArticleKatrin I Jónsdóttir Hjördísardóttir tekur þátt í A Natural Oasis
„…I am in love with you not just because you are external to me but also I fantasy of how you can fill what is missing from my interior lives. I know love stories are frustration stories… Falling in...
View ArticleSýningin Síendurtekin lög í SÍMsalnum, Hafnarstræti 16.
Föstudaginn 6. nóvember kl. 17.00 verður opnuð ný sýning í SÍM salnum. Á sýningunni verða einlit verk unnin með vatnsþynntu bleki á vatnslitapappír. eftir Diddu H. Leaman, en verkin eru úrvinnsla...
View ArticleÞriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi: Þorlákur Axel...
Þriðjudaginn 3. nóvember kl. 17 heldur Þorlákur Axel Jónsson sagnfræðingur fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Frá elsta söguljóði heims til landsleiks í knattspyrnu....
View ArticleMireya Samper – 2015 Tsukuba International Artist in Residence í Japan.
Mireya Samper tekur þátt í alþjóðlegri samsýningu 2015 Tsukuba International Artist in Residence í Japan. Sýningin byggist upp á umhverfis verkum ásamt úti og inni þrivíðum verkum. Sýningin opnar 7....
View ArticleHandverkskaffi í Menningarhúsi Gerðubergi | Rússneskt hekl |
Borgarbókasafnið – Menningarhús Gerðubergi Handverkskaffi Miðvikudagskvöldið 4. nóvember 2015 kl. 20-22 Rússneskt hekl Aðgangur ókeypis – allir velkomnir! Miðvikudagskvöldið 4.nóvember kl. 20-22 verður...
View ArticleSTARF DEILDARFORSETA MYNDLISTARDEILDAR LAUST TIL UMSÓKNAR
Umsóknarfrestur er framlengdur til 13. nóvember. Listaháskóli Íslands auglýsir eftir umsóknum um starf deildarforseta myndlistardeildar. Listaháskóli Íslands leitar eftir metnaðarfullum einstaklingi...
View Article