Laugardaginn 31.október verður listamaðurinn Örn Alexander Ámundason með gjörning í Kristianstad Konsthall og í Ystad Konstmuseum sunnudaginn 1.nóvember.
Viðburðirnir eru samstarfi við liveart.dk og Bästa Biennalen.
Kristianstad Konsthall:
Ystad Konstmuseum:
The post Örn Alexander Ámundason sýnir tvo gjörninga í Svíþjóð appeared first on sím.