Hávaði III + Lýðræðið er pulsa
Sautján listamenn verða með hávaða í Ekkisens á kosningadag – laugardaginn 29. október. Hávaðinn hefst kl. 16:00 og mun standa fram eftir kvöldi. Ítarlegri dagskrá verður auglýst hér síðar. Samtímis á...
View ArticleListamannsspjall í Hafnarborg – Egill Sæbjörnsson
Sunnudaginn 30. október kl. 14 verður myndlistarmaðurinn Egill Sæbjörnsson með listamannsspjall þar sem hann ræðir við gesti um sýninguna Bygging sem vera & borgin sem svið, nýja innsetningu í...
View ArticleJoris Rademaker í Mjólkurbúðinni
Joris Rademaker opnar sýninguna Skuggaverk, laugardaginn 29. október kl. 15 í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Joris Rademaker sýnir nýtt verk sem hann vann 2015. Verkið er úr 60 trékubbum,...
View ArticleSýning á stafrænni endurgerð Morðsögu eftir Reyni Oddsson
Í dag verður sýnd stafræn endurgerð kvikmyndarinnar Morðsögu sem Reynir Oddsson skrifaði, leikstýrði, klippti og framleiddi 1977. Myndin greinir frá hroðalegum atburði í lífi velstæðrar fjölskyldu....
View ArticleListasafnið á Akureyri: Leiðsögn um sýningar Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur og...
Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri um sýningar Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur, Sýn í þokunni, og Joan Jonas, Eldur og saga, 1985, sem voru...
View ArticleRIFF selection Herðubreið Community Center
RIFF úrval Herðubreið Fimmtudaginn 3. nóv kl. 20:00 Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Austurlandi.Fimmtudaginn 3....
View ArticleSýningarspjall með Aðalheiði í Listasafni Árnesinga
Listasafn Árnesinga, sunnudaginn 6. nóvember. kl. 15 Sýningunni Tímalög – Karl Kvaran og Erla Þórarinsdóttir fer senn að ljúka og sunnudaginn 6. nóvember kl. 15 mun Aðalheiður Valgeirsdóttir, önnur...
View ArticleJazz í hádeginu | Hauströkkrið yfir mér | Borgarbókasafnið
Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni Föstudaginn 4. nóvember kl. 12.15 – 13.00 Laugardaginn 5. nóvember kl. 13.15 – 14.00 Í nóvember verður boðið upp á tvenna tónleika undir yfirskriftinni Jazz í...
View ArticleSTARA 7 komin út.
STARA er tímarit og leitast við að efla umræðu og þekkingu á myndlist ásamt því að segja frá starfsemi SÍM. Tímaritið er bæði á íslensku og ensku, og höfðar jafnt til fagfólks sem og áhugafólks um...
View ArticleHulda Hákon – Hér fer allt í hringi
Velkomin á opnun sýningar Huldu Hákon; Hér fer allt í hringi, föstudaginn 4. nóvember á milli klukkan 17 & 19 í Tveimur hröfnum listhúsi – Baldursgötu 12 – gegnt Þremur frökkum veitingastað. HÉR...
View ArticleHalla Birgisdóttir í Harbinger
(english below) Harbinger býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningar Höllu Birgisdóttur Skjól, laugardaginn 5.11. kl.16:00. Sýningin stendur til 27.11. Skjól getur verið af tvennum toga, annars...
View ArticleHildur Bjarnadóttir á heimspekilegum nótum á Kjarvalsstöðum
Laugardag 5. nóvember kl. 13 á Kjarvalsstöðum Hildur Bjarnadóttir myndlistarmaður ræðir við Jóhannes Dagsson, heimspeking og myndlistarmann, og Gunnar J. Árnason listheimspeking um sýningu sína...
View ArticleSigurborg Stefánsdóttir – Borgir
Verið velkomin á sýningu Sigurborgar Stefánsdóttir í Artóteki. Staðsett í Borgarbókarsafni í Grófinni, Tryggvagötu 15. 101 Reykjavík. Sýningin opnar þriðjudaginn 8. nóvember og stendur til 3. desember....
View ArticleOpen call – Artist-in-Residence
Assens Kunstråd – Artist-in-Residence – Thurup Hus 2017 Assens Art Council would hereby like to invite applications for a month’s free residence in the former artist’s home Thurup Hus. The offer is...
View ArticleÁskorun um að veita Steinu Vasulka heiðurslaun listamanna
Hvetjum stjórnvöld til að nýta heimildir um heiðurslaun listamanna og veita Steinu Vasulka heiðurslaunin eins fljótt og auðið er. Steina Vasulka sem er fædd Steinunn Briem Bjarnadóttir í Reykjavík árið...
View ArticleSýningin Þá // Gjörningurinn Sepulchral City
Sýningin Þá stendur nú yfir í Gerðarsafni en hún opnaði sem hluti alþjóðlegu listahátíðarinnar Cycle sem stóð yfir 27.-30. október. Á sýningunni eru verk íslenskra og erlendra listamanna, sem fela í...
View ArticleÁskorun frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna til verðandi ríkisstjórnar og...
Samband íslenskra myndlistarmanna skorar á verðandi ríkisstjórn og Samband íslenskra sveitarfélaga að auka fjármagn til listasafna á Íslandi sem fjármögnuð eru af opinberum aðilum, að hluta eða öllu...
View ArticleListamannaspjall í Hverfisgallerýi: Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
(English below) Fimmtudaginn 10. nóvember kl 17:00 mun Ragna Sigurðardóttir, rithöfundur og gagnrýnandi spjalla við Sigtrygg Bjarna Baldvinsson um sýningu hans Mýrarskuggar sem stendur nú yfir í...
View ArticleVigdís Finnbogadóttir setur málþing um listakonuna Sigrúnu Guðjónsdóttur í...
Vigdís Finnbogadóttir setur málþing um Sigrúnu Guðjónsdóttur við opnun sýningar á verkum hennar Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi Laugardaginn 12. nóvember kl. 13 Myndlistarmaðurinn Rúna –...
View Article