Um fjöll og fossa – opnun Jónínu Mjallar Þormóðsdóttur og Margrétar Rósar...
Laugardaginn 29. júní kl. 15 verður samsýning Jónínu Mjallar Þormóðsdóttur og Margrétar Rósar Harðardóttur, Um fjöll og fossa, opnuð í Galerie Atelier III í Barmestedt rétt við Hamborg í Þýskalandi....
View ArticleFjölskyldusmiðjan „Verk að vinna!“ í Árbæjarsafni á sunnudag
Verk að vinna! er yfirskrift sunnudagsins 30. júní í Árbæjarsafni en þá býðst börnum og fjölskyldum þeirra að kynnast starfsháttum fyrri tíma. Hvernig var lífið fyrir tíma nútímaþæginda eins og...
View ArticleGeymslupláss á Hólmaslóð laust til umsóknar
Geymslupláss á Hólmaslóð er laust til umsóknar. Geymslan er 5,5m2 og verður laus frá 1.september n.k. en getur verið laus frá 1.ágúst sé áhugi fyrir því. Rýmið leigist aðeins fullgildum félagsmönnum...
View ArticleSýningin Varðað opnar í Ásmundarsal á fimmtudaginn 4. júl kl 17
Fimmtudaginn 4. júlí kl. 17 opnar samsýningin Varðað í Ásmundarsal og stendur sýningin yfir til 11 ágúst. Fjórir listamenn af yngri kynslóðinni sýna ný verk sem þau hafa unnið innblásin af sögu og...
View ArticleRagnheiður Þorgrímsdóttir opnar sýninguna “Seinnitímavandamál”í SÍM salnum –...
Fimmtudaginn 4. júlí kl 16:00 opnar einkasýning Ragnheiðar Þorgrímsdóttur Seinnitímavandamál. Náttúran fjarar út og breytist í plast. Mannveran hefur aðskilið sig frá náttúrunni. Hún blindaðist í...
View ArticleKristín Karólína Helgadóttir opnar sýninguna Bara við 2 í Harbinger 6.júlí
Opnun 6. júlí, kl. 17 í Harbinger, Freyjugötu 1. Laugardaginn 6. júlí klukkan 17 opnar sýningin Bara við 2 eftir Kristínu Karólínu Helgadóttur í Harbinger, Freyjugötu 1. Unnið er í hina ýmsu miðla,...
View ArticleHarpa Dögg Kjartansdóttir sýnir í Wind and Weather Window Gallery
“Nonverbal Dialogues ” July – August 2019 Mixed media, site specific. This work is a sculptural and site specific installation that observes and explores how different/found objects, from diverse...
View ArticleSigríður Huld Ingvarsdóttir opnar sýninguna Hugleiðingar um Upprunan í...
Verið velkomin á opnun þann 5. júlí kl 12:00 þar sem Sigríður Huld Ingvarsdóttir sýnir verk sem hún hefur unnið síðustu þrjú ár.Gæruskinn, hestar, kindur, fuglar og náttúran spila stórt hlutverk í...
View ArticleMyndlistarsýning Angelo Sturlale í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5
Myndlistamaðurinn og tónskáldið Angelo Sturlale opnar myndlistarsýningu í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5 Föstudaginn 5. júlí kl. 17 -!9. Þetta verður önnur sýning hans í Listhúsinu. Angelo er...
View ArticleListasafn Íslands: Við leitum að verkum eftir Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur
Vegna fyrirhugaðrar sýningar Listasafns Íslands á verkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur (1953-1991) erum við að leita að verkum hennar. Samhliða vinnu við sýninguna er unnið að útgáfu bókar um...
View ArticleGestavinnustofa í Düsseldorf laus í ágúst 2019
Félagsmönnum SÍM gest tækifæri á því að sækja um dvöl í gestavinnustofu í ágúst 2019 í Düsseldorf, Þýskalandi í gegnum listasamtökin VdDK18844 „Verein der Düsseldorfer Künstler zur gegenseitiger...
View ArticleMenningarmiðstöðin Edinborg –Í minningu Tryggva Ólafssonar
Opnuð verður sýning á prenti Tryggva Ólafssonar í Bryggjusal Edinborgarhússins 6. júlí kl.16:00. Tómas R. Einarsson og Villi Valli heiðra minningu Tryggva með völdum lögum á opnuninni og verða léttar...
View ArticleHalldór Ásgeirsson opnar sýningu í Miklagarði á Höfn í Hornafirði
Sýningin var opnuð þann 29.júní sl. og stendur til 1.september . Sýningin er opin alla daga milli kl. 9 og 19 Hugmyndin að baki myndlistarverkefninu „ Ferð til eldjöklanna „ snýst um náttúrukrafta...
View ArticleFimmföld sýn – Sýningaropnun 13.júlí kl.14
Á vormánuðum var fimm listamönnum boðið að taka þátt í verkefni þar sem þeir unnu með upplifanir sínar af Suðurnesjunum. Áhersla var lögð á tvívíða miðla og verk á pappír. Listamennirnir eru Anna...
View ArticleJelena Antic opnar sýninguna Daydreaming/Dagdraumar í sal íslenskrar grafíkur...
Miðvikudaginn 10.júlí kl.18:00 opnar Jelena Antic sýningu á málverkum ” Daydreaming/ Dagdraumar” í sal Íslenskrar grafíkur , Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Sýningin stendur til 21.júlí. Opnunartími er...
View ArticleHaust námskeið hjá Íslensk grafík / Fall workshops at Icelandic Printmakers
Spennandi haust dagskrá hjá Íslensk grafík. Sjá frekari upplýsingar á heimasíðunni: https://islenskgrafik.is/studio/workshops/ Exciting workshop schedule this fall at the studio of the Icelandic...
View ArticleMuggur – Opnað hefur verið fyrir umsóknir – Umsóknarfrestur er til og með...
Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM umsjónaraðili sjóðsins. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar...
View ArticleSýningaropnun 13.júlí í Safnasafninu
Sýningin JAHÉRNA! er norræn sýningarröð sem ferðast milli Finnlands, Danmerkur, Svíþjóðar, Íslands og Noregs frá 2018 til 2020. Sýningin opnar í Safnasafninu þann 13. júlí 2019 klukkan 15. Á...
View ArticleTromsø seafront – we want artists to join!
There will be exciting changes in Sørbyen in the years to come. Now we would like to have artists on the team.A detailed regulation plan is now being prepared for the new Tromsø museum / Norway’s...
View ArticleNýtt og spennandi verkefni hjá SÍM – Stefnumót við erlenda sérfræðinga í...
Stjórn SÍM hefur sett nýtt verkefni af stað sem miðar að því að búa til tækifæri fyrir félagsmenn að hitta erlenda sérfræðinga á myndlistarsviði svo sem sýningarstjóra og listfræðinga. Fyrsti liður í...
View Article