Frambjóðendur til formanns SÍM – Kynningar –Ásdís Spanó
Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til formanns Samband íslenskra myndlistarmanna og tel að reynsla mín og þekking á ólíkum sviðum myndlistar geti stutt og eflt starfsumhverfi myndlistarmanna og nýst...
View ArticleFrambjóðendur til formanns SÍM – Kynningar – Anna Eyjólfsdóttir
Til félagsmanna SÍM Ég gef kost á mér til formanns SÍM vegna brennandi áhuga á faglegum málefnum okkar myndlistarmanna og löngun til að vinna að bættum starfsgrundvelli og hagsmunum okkar fólks. Ég...
View ArticleJónborg Sigurðardóttir opnar myndlistasýninguna SJÚKDÓMAR í Kartöflugeymslunni
Jonna – Jónborg Sigurðardóttir opnar myndlistasýninguna SJÚKDÓMAR í Kartöflugeymslunni í Listagilinu á Akureyri, laugardaginn 19.maí kl.14. Á sýningunni SJÚKDÓMAR sýnir Jonna heklaða skúlptúra þar sem...
View ArticleSpýtu bregður – opnun
Laugardaginn 19. maí kl. 16 opnar Unndór Egill Jónsson sýninguna SPÝTU BREGÐUR í Úthverfu á Ísafirði. Á gresjum Afríku heyrist grunnsamlegt þrusk og antilópunar snúa allar snöggt við og sperra eyrun í...
View ArticleABC Klubhuis býður til myndlistar veislu: WEEKEND MET ABC
ABC Klubhuis býður til myndlistar veislu: WEEKEND MET ABC í De Studio – sem jafnframt er miðstöð Antwerpen Artweekend og fer fram daganna 25-27. maí. ABC Klubhuis var boðið halda sýningu og lokahóf...
View ArticleÞorsteinn Cameron opnar í Ramskram 02.06’18
Þann 2. júní opnar Þorsteinn Cameron sýningu sína Línur fyrir lönd í gallerý Ramskram Njálsgötu 49 101 Reykjavík, sýningin kemur til með að standa til 8. júlí. Þorsteinn kemur til landsins 27. maí...
View ArticleHrafnkell Sigurðsson opnar í Hvefisgalleríi
Hrafnkell Sigurðsson opnar sína fyrstu einkasýningu í Hverfisgalleríi næstkomandi laugardag, 26. maí kl. 16.00. Forsenda verkanna á sýningunni, sem ber titilinn Upplausn/Resolution, hófst í óljósri...
View ArticleMargrét Blöndal opnar í Róm
The post Margrét Blöndal opnar í Róm appeared first on sím.
View ArticleFarfuglar: fyrirlestur og sýningaropnun
Farfuglar: fyrirlestur og sýningaropnun Laugardaginn 26. maí kl. 14:00Sýningarsalur Skaftfells Í tæplega tvo áratugi hefur Skaftfell rekið gestavinnustofur fyrir listamenn sem hefur getið af sér 250...
View ArticleAÐALFUNDUR SÍM, laugardaginn 26.maí, 13:00-15:00
FUNDARBOÐ AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENSKRA MYNDLISTARMANNA verður haldinn 26. maí 2018 í SÍM – Húsinu, Hafnarstræti 16, Kl. 13:00 – 15:00 Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar 3....
View ArticleOpnun Free Play í Bingósal Vinabæjar í Skipholti
Laugardaginn 26. maí kl 17:00 opnar sýningin Free Play í bingósal Vinabæjar í Skipholti 33. Höfundar verksins eru Borghildur Indriðadóttir, Hrafnhildur Árnadóttir og Hrafnhildur Gissurardóttir. Þær...
View ArticleÁtta listamenn valdir til þátttöku í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð
Átta listamenn og listamannahópar hafa verið valdir til þátttöku í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð í Reykjavík. Það eru listamannahópurinn A Kassen, Alicja Kwade, Carl Boutard, Elín Hansdóttir,...
View ArticleNý stjórn SÍM 2018 -2020
Aðalfundur SÍM var haldinn 26. maí s.l. Á fundinum var kosin ný stjórn SÍM næstu 2 árin. Atkvæði greiddu 300 félagsmenn. Stjórn SÍM 2018 – 2020 Anna Eyjólfsdóttir, formaður Starkaður Sigurðsson,...
View ArticleListasafn Reykjanesbæjar 15 ára – Opnun þriggja afmælissýninga
Listasafn Reykjanesbæjar fagnar 15 ára afmæli í ár. Eiginleg safnastarfsemi hófst í apríl 2003 en segja má að Listasafn Reykjanesbæjar hafi þó verið til sem hugmynd allt frá sameiningu...
View ArticleBjörg Ísaksdóttir myndlistarkona – 90 ára afmælissýning
Sýningin opnar í Gallerí Gróttu á sjálfan afmælisdaginn, fimmtudaginn 31. maí kl. 17.00 Sýningin stendur frá 31. maí – 30. Júlí 2018 Seltirningurinn Björg Ísaksdóttir er mörgum kunn og ekki síst...
View ArticleGréta Mjöll Bjarnadóttir sýnir í Grafíksalnum
Gréta Mjöll Bjarnadóttir sýnir “…ekki skapaðar heldur vaxandi” í Grafíksalnum Tryggvagötu 17 1. júní til 17.júní. Á sýningunni er unnið á abstrakt hátt með myndmálið þar sem myndrænar hugmyndir vaxa í...
View ArticleSvartmálmur, ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur
Svartmálmur, ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur SVARTMÁLMUR er yfirskrift nýrrar sýningar í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem opnuð verður fimmtudaginn 31. maí kl. 17. Ljósmyndir á...
View ArticleHeiðursfélagar SÍM
Á Aðalfundi SÍM voru Signý Pálsdóttir, Áslaug Thorlacius, Knuut Bruun og Ingibjörg Gunnlaugsdóttir gerð að heiðursfélögum SÍM. Þau hafa öll unnið ötult starf sem tengjast hagsmunum myndlistarmanna...
View ArticleÚrslit úr ljósmyndasamkeppni Grafarvogs tilkynnt á föstuag
Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni 1. júní – 29. júní Sýningaropnun 1. júní kl. 17.00 Borgarbókasafnið í Spönginni hefur í vor staðið fyrir ljósmyndasamkeppni meðal íbúa Grafarvogs og...
View ArticleAtómstjarna – nýtt myndlistar- og dansverk
(ENGLISH BELOW) Dans- og myndlistarverkið Atómstjarna verður frumsýnt föstudaginn 8. júní kl. 18:00 á Listahátíð í Reykjavík. Atómstjarna er marglaga upplifunarverk og verða sýningar á lifandi verkum...
View Article