Opnun sýningar Margrétar Zóphóníasdóttur í Gallerí Gróttu 08.03.
Hjartanlega velkomin á opnun sýningar Margrétar Zóphóníasdóttur myndlistarkonu í Gallerí Gróttu fimmtudaginn 8. Mars kl. 17:00 Margrét Zóphóníasdóttir lærði í Danmarks Lærerhøjskole 2000-2001, Danmarks...
View ArticleSafnahelgi á Suðurnesjum 10. & 11. mars
Safnahelgi á Suðurnesjum 10. og 11. mars safnahelgi.is Söfn á Suðurnesjum bjóða í tíunda sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 10. – 11. mars n.k. og kallast þessi árlegi viðburður Safnahelgi á...
View ArticleUltimate, Relative – Sýningarlok og leiðsögn í Hafnarborg
Ultimate, Relative – Sýningarlok og leiðsögn Sunnudag 11. mars kl. 14 Sunnudagurinn 11. mars er síðasti sýningardagur sýningnarinnar Ultimate, Relative, innsetningu Ráðhildar Ingadóttur í aðalsal...
View ArticleMyrkraverk: Leiðsögn listamanna 10.03. á Kjarvalsstöðum
Myrkraverk: Leiðsögn listamanna Laugardag 10. mars kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Listamennirnir Jóhanna Bogadóttir og Sigurður Ámundason segja frá verkum sínum á sýningunni Myrkraverk á Kjarvalsstöðum. Á...
View ArticleHildur Henrýsdóttir – Einkasýning í Grafíksalnum
(ENGLISH BELOW) Verið hjartanlega velkomin á einkasýningu Hildar Henrýsdóttur, “ég varð bara óvart fokking ástfangin” í Grafíksalnum Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík (sjávarmegin). Sýningin opnar...
View ArticleListin talar tungum: Serbneska / српски 11.03. á Kjarvalsstöðum
Listin talar tungum: Serbneska / српски Sunnudag 11. mars kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum Í vetur býður Listasafn Reykjavíkur upp á vikulega myndlistarleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál –...
View ArticleGerarsafn | Líkamleiki | Tungumál sjálfsmynda
(ENGLISH BELOW) Laugardaginn 10. mars kl. 13-15 verður haldin ljósmyndasmiðja þar sem unnið verður með sjálfsmyndir og ímyndir í tengslum við sýninguna Líkamleiki í Gerðarsafni. Í smiðjunni verður...
View ArticleAIAPI | CALL FOR ARTISTS | HUMAN RIGHTS? #EDU
Open the Call for Artists to participate to the selections for the international exhibition: HUMAN RIGHTS? #EDU FONDAZIONE OPERA CAMPANA DEI CADUTI | ROVERETO (TN) | Italy 23 june | 23 september 2018...
View ArticleTvær nýjar sýningar í LÁ
Þjórsá eftir Borghildi Óskarsdóttur og Undirstaða og uppspretta – sýn á safneign Laugardaginn 10. mars kl. 14 verða opnaðar tvær nýjar sýningar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Annars vegar...
View ArticleHA sérrit um HönnunarMars kemur út á morgun
HönnunarMars fer fram í tíunda sinn dagana 15. – 18. mars 2018. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum. Á meðal...
View ArticleFUNDARBOÐ: AÐALFUNDUR SÍM
AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENSKRA MYNDLISTARMANNA verður haldinn 26. maí 2018 í SIM – Húsinu, Hafnarstræti 16, kl. 13:00 – 16:00 Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar 3....
View ArticleOpinn fyrirlestur í Listaháskólanum 09.03.
Föstudaginn 9. mars kl. 13.00 mun Lucy Byatt halda opinn fyrirlestur um verkefni sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. The starting point of the talk will be...
View ArticleSíðasti sýningardagur og lokahóf í Kling & Bang
(ENGLISH BELOW) Í þessari vikur er mikið um að vera í Kling & Bang. Í kvöld, fimmtudagskvöld, gengur Edda Kristín Sigurjónsdóttir með gesti um sýningu Heklu Daggar Jónsdóttir og ræðir við hana um...
View ArticleGilfélagið: Brasið hans Brasa – Ljósmyndasýning
Verið velkomin á ljósmyndasýninguna Brasið hans Brasa í Deiglunni. Sýningin opnar laugardaginn 10. mars kl. 13 og mun standa til 18. mars. Opnunartímar eru laugardaga og sunnudaga kl. 13 – 18. Nánari...
View ArticleA Camera Painting Event og leiðsögn í Hjartastað
Safnahelgi á Suðurnesjum er haldin í 10. sinn um komandi helgi og standa söfn og sýningar gestum opin auk þess sem fjölbreytt dagskrá er í boði. Í tilefni helgarinnar býður Listasafn Reykjanesbæjar upp...
View ArticleListasafn ASÍ velur Hildigunni Birgisdóttur myndlistarmann til samstarfs
Listasafnið kallaði nýverið eftir tillögum frá myndlistarmönnum vegna innkaupa og til samstarfs um sýningahald á næstu mánuðum. Fimmtíu og þrjár tillögur bárust að þessu sinni. Listráð Listasafns ASÍ...
View ArticleEinar Falur Ingólfsson: Fullt hús / Tómt hús
Laugardaginn 10. mars kl. 14 – 17 Gangurinn – The Corridor. Brautarholti 8, 2. hæð (ENGLISH BELOW) Velkomin á opnun fyrri hluta sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Fullt hús / (Tómt hús), í Ganginum,...
View ArticleDeadline Extended – Call for RIXC Nordic-Baltic Residency for Art, Science...
Deadline Extended – Call for RIXC Nordic-Baltic Residency for Art, Science and Ecology RIXC Nordic-Baltic residency programme extends the call for year 2018! Deadline (extended) – March 31, 2018. The...
View ArticleCircolo Scandinavo Artist Residency, Open Call
OPEN CALL Artist Residency October 2018 – September 2019 SKANDINAVISKA FÖRENINGENS KONSTNÄRHUS I ROM, Circolo Scandinavo offers residencies to Nordic artists in a centrally located 15th century...
View ArticleExpositie Fédération Internationale Culturelle Feminine
FÉDÉRATION INTERNATIONALE CULTURELLE FÉMININE Looking for two artists from Iceland to participate Ref.: Exhibition at three places in Germany from September 22 nd to October 21st , 2018 and in...
View Article