Vel heppnuð A! Gjörningahátíð
A! Gjörningahátíð var haldin í þriðja skipti dagana 31. ágúst – 3. September. Um 50 listamenn frá Hollandi, Noregi, Finnlandi, Bandaríkjunum, Þýskalandi, Danmörku og Íslandi tóku þátt í hátíðinni....
View ArticleÁrsskýrsla 2015-2016
Stjórnar-, sambandsráðs- og félagsfundir SÍM Stjórn SÍM skipuðu frá 15. apríl 2015 Jóna Hlíf Halldórsdóttir formaður, Erla Þórarinsdóttir varaformaður, Gunnhildur Þórðardóttir ritari, Steingrímur...
View ArticleÁRSSKÝRSLA 2016-2017
STJÓRNAR-, SAMBANDSRÁÐS- OG RÁÐSTEFNUR SÍM Stjórn SÍM frá síðasta aðalfundi 14. apríl 2016: Jóna Hlíf Halldórsdóttir formaður, Eirún Sigurðardóttir varaformaður, Erla Þórarinsdóttir ritari,...
View ArticleAnnual Report 2015
SÍM‘s board, associate and member meetings Serving on the SÍM board from April 15th 2015 were Jóna Hlíf Halldórsdóttir chairwoman, Erla Þórarinsdóttir vice-chairwoman, Gunnhildur Þórðardóttir scribe,...
View ArticleAnnual Report 2016
Board, Union Commission, and Association meetings SÍM’s board since the last general meeting in April 14, 2016: Jóna Hlíf Halldórsdóttir, chairman Eirún Sigurðardóttir, vice chairman, Erla...
View ArticleHádegisfyrirlestur Egils Sæbjörnssonar næstkomandi mánudag, 18.sept! í...
EGILL SÆBJÖRNSSON: SPÓLAÐ Í GEGNUM FERILINN Á GÍFURLEGRI FART – HÁDEGISFYRIRLESTUR. Mánudaginn 18. September mun Egill Sæbjörnsson halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal...
View ArticleMireya Samper sýnir í Epinal
Mireya Samper er ein 5 gesta listamanna í boði Vladimir Skoda prófessor á sýningunni VLADIMIR SKODA et ses invités. Á sýningunni ber að lýta skúlptúra, innsetningar og veggverk eftir Vladimir Skoda og...
View ArticleLifað af listinni – málþing
Samstarfshópur höfundaréttarsamtaka og Bandalags íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um höfundaréttarstefnu í Norræna húsinu 22. september nk. kl. 13:00 – 16:00 Haustið 2014 skipaði ráðherra...
View ArticleListasafn ASÍ – Sigurður Guðjónsson sýnir í Hafnarfirði
Laugardaginn 23. september kl. 15 verður opnuð sýning Sigurðar Guðjónssonar ,,INNLJÓS‘‘ í kapellu og líkhúsi St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Sýning Sigurðar Guðjónssonar í Hafnarfirði er sú fyrsta í...
View ArticleVið skin norðurljósa | Sýning á pólskum veggspjöldum
Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi 23. september – 19. nóvember Laugardaginn 23. september kl. 14 opnar sýning á verkum þriggja pólskra listamanna í Gerðubergi. Sýningin er á dagskrá pólsku...
View ArticleKvikmyndaklúbburinn í Myrkri hefur göngu sína í Kling & bang næstkomandi...
Verið hjartanlega velkomin á reglulegar kvikmyndasýningar í vetur. Film screenings in Kling & Bang (english below) Í Myrkri Í vetur færist gamla stofubíóið upp á aðra hæð. Boðið verður uppá...
View ArticleMálarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874
Málarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 Í nóvember kemur út bókin Málarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874. Í henni eru 17...
View ArticleSkúmaskot leitar eftir listamanni/hönnuði
Skúmaskot er listamannarekið gallerí á Skólavörðustíg, þar er skemmtileg blanda af myndlist, fatahönnun, textíl, keramik og mósaík. Í dag eru 10 einstaklingar sem reka galleríið saman og núna er laust...
View ArticleSýningaropnun í Deiglunni – Voyager eftir Cindy Small
[ENGLISH BELOW] Þér er boðið á opnun sýningarinnar “Voyager / Ferðalangur” í Deiglunni á laugardag, 23. sept kl. 14 – 17. Einnig opið 14 – 17 á sunnudag. Cindy Small er gestalistamaður Gilfélagsins í...
View ArticleMálverkasýning: Haukur Dór
Málverkasýning á vinnustofunni Lyngási 7, Garðabæ laugardag og sunnudag 23. – 24. september kl. 13 – 17 Verið velkomin Haukur Dór Sími 690-5161 The post Málverkasýning: Haukur Dór appeared first on sím.
View ArticleVerulegar / Considerable í Listasafni Árnesinga 23. sept
The post Verulegar / Considerable í Listasafni Árnesinga 23. sept appeared first on sím.
View ArticleSigurður Guðmundsson – sýning og fyrirlestur í Arion banka
Sigurður Guðmundsson 23.09.2017 – 29.12.2017 Laugardaginn 23. september kl. 13.30 er þér boðið á fyrirlestur og opnun sýningar á verkum Sigurðar Guðmundssonar í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19....
View ArticleSÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum um að halda sýningu í SÍM-salnum
Kæru félagsmenn, SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum um að halda sýningu í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16. Tímabilið sem um ræður er janúar – nóvember 2018. Samsýning félagsmanna, Kanill, verður...
View ArticleÍ SÍM salnum: Leyfist mér úr fjarlægð? Sýning Selmu Hreggviðsdóttur
Sýning Selmu Hreggviðsdóttur Leyfist mér úr fjarlægð? opnar fimmtudaginn 7. september kl 18:00 í SÍM SALNUM, Hafnarstræti 16. Efni er uppleyst og eftir standa rafrænar línur aðgengilegar almenningi....
View ArticleHUGMYNDASAMKEPPNI UM GÆÐASTIMPIL SÍM
SÍM hefur ákveðið að standa fyrir samkeppni um merki/logo/gæðastimpil sem nota skal í viðurkenningarskyni til listasafna og menningarstofnana sem greiða listamönnum samvæmt Framlagssamningi SÍM. Merkið...
View Article