Gjörningaklúbburinn með opinn fyrirlestur í Listaháskólanum
Föstudaginn 31. janúar kl. 13 mun Gjörningaklúbburinn halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91. Eirún Sigurðardóttir (f. 1971) og Jóní...
View ArticleKristbergur Ó. Pétursson opnar sýningu í Gallerí Göng/um í Háteigskirkju
Á fimmtudaginn 6.febrúar kl 16-18 opnar í Gallerí Göng/um Háteigskirkju, sýning á verkum Kristbergs Ó Péturssonar myndlistarmanns, en Kristbergur á að baki margar einkasýningar, enda virkur í...
View ArticleMyndlistaskólinn í Reykjavík: Hádegisfyrirlestur | Jonathan Keep &...
English below. Á föstudaginn næstkomandi, 31.janúar, verður leirlistamaðurinn Jonathan Keep með opinn hádegisfyrirlestur um leirþrívíddaprentun í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Jonathan Keep starfar í...
View ArticleMyndlystarsýning í Galleri Farsund, Noregi – Marit Gade Hallbeck...
Marit Gade Hallbeck er fædd 1964 í Tromsö í Norður Noregi. Hún hefur búið á Íslandi um árabil en býr nú í Sandefjord í suður Noregi. Marit hefur verið með mynlistasýningar í Noregi, Englandi og á...
View ArticleNýjar vinnustofur í Fannborg 2, Kópavogi
Kæru félagsmenn SÍM stendur til boða að taka á leigu tvær hæðir 3. og 4. hæð, í Fannborg 2, Kópavogi. Húsnæðið hentar mjög vel fyrir vinnustofur, stórir gluggar og hátt til lofts. Við gerum ráð fyrir...
View ArticleListaháskóli Íslands: Cédric Rivrain heldur fyrirlestur við hönnunar- og...
Cédric Rivrain heldur fyrirlestur við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, á morgun 4. febrúar klukkan 12:15. Rivrain er franskur listamaður, málari, teiknari og fatahönnuður sem býr í...
View ArticleCircolo Scandinavo – Open Call
Artist in Residency October 2020 – September 2021 Deadline for Applications 1st April 2020 Practical information Circolo Scandinavo offers residencies to Nordic artists. Artists from all Nordic...
View ArticleFrábært tækifæri fyrir listamenn sem langar að dvelja í gestavinnustofu á...
Artak350 Residency, Gestavinnustofa í Grundarfirði auglýsir! Vegna forfalla auglýsum við hér eftir umsóknum fyrir dvöl listamanna í mars mánuði 2020. Hentar vel fyrir einn til tvo listamenn. Fyrir...
View ArticleListasafn Íslands: Sýningaropnun og innsetning á Safnanótt
Sýningaropnun og innsetning úr safneign í Listasafni Íslands á Safnanótt, föstudaginn 7. febrúar kl. 18:00Katrín Sigurðardóttir High Plane VI og Mats Gustafson Að fanga kjarnann. MATS GUSTAFSON AÐ...
View ArticleSýning Sigrúnar ÚuVon „Ástand skynjunnar / State of perception“ | Um...
Sýningin er líkt og ómálaður strigi sem tekur sífelldum breytingum og mótast í rými frelsis og leikhvatar á meðan á sýningartímanum stendur. Listakonan verður daglega í sýningarrýminu, innblásin af...
View ArticleOpnanir fyrstu sýninga ársins í Listasafni Reykjanesbæjar
Sögur úr Safnasafni og víðar í Listasafni Reykjanesbæjar Nýtt starfsár safnsins hefst með opnun þriggja sýninga föstudaginn 7.febrúar kl. 18. Það telst til nokkurra tíðinda að aðalsýning safnsins...
View ArticleÞorbjörg Höskuldsdóttir opnar sýningu á Höfn Hornafirði 8. febrúar 2020
Laugardaginn 8. febrúar, kl. 15 til 17 verður opnuð sýning með verkum Þorbjargar Höskuldsdóttur hjá Ottó, Hafnarbraut 2, Höfn, Hornafirði. Þorbjörg hefur lengi vakið athygli fyrir að sýna í myndum...
View ArticleSýningaropnun – Erró: Sæborg, fimmtudag 6. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi
Sýningin Sæborg verður opnuð fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.00 í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Úlfhildur Dagsdóttir, bókmenntafræðingur er sýningarstjóri sýningarinnar. Hún ávarpar gesti í...
View ArticleÞögult þrumustuð á Safnanótt
Borgarbókasafnið, Borgarskjalasafnið og Ljósmyndasafnið Grófinni, Tryggvagötu 15. Föstudagur 7. febrúar kl. 18:00-23:00. Dagskrá Borgarbókasafnsin lýkur kl. 21:00 Verið velkomin á Þögult þrumustuð á...
View ArticleTvær stórar vinnustofur lausar eða að losna hjá SÍM
Lyngás í Garðabæ – 47m2 vinnustofa laus frá 1.mars 2020 Korpúlfsstaðir – 52m2 vinnustofa laus nú þegar. Vinnustofurnar eru báðar rúmgóðar og henta jafnvel þeim sem vilja deila rými með öðrum. Þó skal...
View ArticleSkúrinn – Sýningarlok
Föstudaginn 7.febrúar lýkur samsýningu þeirra listamanna sem á sínum tíma sýndu í Menningarhúsinu Skúrnum. Sýningin var sett upp í tilefni af útgáfu bókar um Skúrinn í sýningarrými Hins íslenska...
View ArticleOpinn fyrirlestur hjá LHÍ á föstudag
Þolmörk 4 – Bergur Ebbi Gestur okkar í Þolmörkum að þessu sinni er Bergur Ebbi. Erindi Bergs fer fram í fyrirlestrarsal A, Þverholti 11 föstudaginn 7. febrúar klukkan 12:15 og verður á íslensku...
View ArticleNáttúran ræður för, ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur
Hvað? Ljósmyndasýning:Náttúran ræður för Hvenær? Opnar á Safnanótt 7. febrúar kl. 18 Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur Náttúran ræður för er yfirskrift nýrrar ljósmyndasýningar með verkum eftir Zuzanna...
View ArticleHafnarborg: Listamannsspjall – Þórdís Jóhannesdóttir
Sunnudaginn 9. febrúar kl. 14 fer fram listamannsspjall um sýninguna Far, þar sem Þórdís Jóhannesdóttir, myndlistarmaður, mun ræða við gesti um verk sín á sýningunni og það samtal sem þar á sér stað...
View ArticleVeröld – hús Vigdísar: Málþing og móttaka / Seminar and Reception
Art, Architecture, Education and Communications: on the road to Reconciliation, seeking the indigenous waysVeröld – hús Vigdísar, 2. hæð, 7. febrúar kl. 15:00-18:00*English below Málþing um listir,...
View Article