Bára Bjarnadóttir — Við endimörk alvarleikans
Sýning Báru Bjarnadóttur ‘Það er nóg af tíma í sólarhringsopnun’ opnaði laugardaginn 25. ágúst og stendur til sunnudagsins 2. september, en þá verður einnig haldið listamannaspjall. Stöðugar rannsóknir...
View ArticleMikil gleði á opnunardegi Listasafnsins á Akureyri
Á laugardaginn á Akureyrarvöku voru ný salarkynni Listasafnsins á Akureyri formlega opnuð almenningi og jafnframt var 25 ára afmæli safnsins fagnað. Mikil ánægja ríkti á meðal þeirra þrjú þúsund gesta...
View ArticleNáttúrulega – Solveig Thoroddsen sýnir í Ekkisens
Verið velkomin á opnun sýningarinnar “Náttúrulega” 1. september kl. 17:00 þar sem Solveig Thoroddsen sýnir verk sem fjalla um náttúruna og tengsl manneskjunnar við hana. Boðið upp á te úr íslenskum...
View ArticleOpinn fyrirlestur í Listaháskólanum: Sam Ainsley
Föstudaginn 31. ágúst kl. 13.00 mun Sam Ainsley halda opinn fyrirlestur um verkefni sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91. Opnir fyrirlestrar í Laugarnesi fara fram...
View ArticleTvær nýjar sýningar opnaðar í Hafnarborg
Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg föstudaginn 31. ágúst kl. 20. Það eru sýningarnar Allra veðra von í aðalsal safnsins sem samanstendur að verkum fimm listakvenna og sýningin Allt eitthvað...
View ArticleOpið fyrir umsóknir í D-sal Hafnarhússins til og með 31. ágúst 2018
Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhússins árið 2019. Nýtt fyrirkomulag á vali listamanna í sýningarröðinni hefur verið tekið upp í Listasafni...
View ArticleSkaftfell – Umsóknarfresti fyrir gestavinnustofur framlengt
(ENGLISH BELOW) **Umsóknarfresti fyrir sjálfstæðar gestavinnustofur Skaftfells 2019 hefur verið framlengt til 31. ágúst 2018.** Skilafresti fyrir þematengdar gestavinnustofur fyrir 2019 er aftur á móti...
View ArticleGilfélagið – Den Besjälade Naturen – Myndlistarsýning
Den Besjälade Naturen Samsýning tíu sænskra listamanna í Deiglunni Verið öll hjartanlega velkomin á opnun Den Besjälade Naturen laugardaginn 1. september kl. 14 í Deiglunni, Listagili. Den Besjälade...
View ArticleAlþýðuhúsið á Siglufirði – Sunnudagskaffi með skapandi fólki
Sunnudaginn 2. sept. kl. 14.30 – 15.30 verður Rósa Kristín Júlíusdóttir með erindi í Sunnudagskaffi með skapandi fólki sem ber yfirskriftina Samvinnulistsköpun. Rósa Kristín Júlíusdóttir lærði myndlist...
View ArticleListasafn Reykjavíkur – Námskeið – Hálendi Íslands og myndlist
Námskeið – Listleikni: Einskismannsland Laugardaga 8.-29. september kl. 11-13.00 Listleikni: Einskismannsland er námskeið sem tengist samnefndri sýningu sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum og í...
View ArticleSýning Eyglóar Harðardóttur og Gerd Tinglum í 1.h.v.
Sýning Eyglóar Harðardóttur og Gerd Tinglum í 1.h.v. verður opnuð fimmtudaginn 30.8. Kl. 16 – 18. 1.h.v. verður lokað fyrstu tvær vikurnar í september en sýningin opnar aftur fimmtudaginn 20....
View ArticleKvöldganga um Vogabyggð: Skipulag nýs hverfis og list í almenningsrými 30.08.
Kvöldganga um Vogabyggð: Skipulag nýs hverfis og list í almenningsrými Fimmtudag 30. ágúst kl. 20.00 Síðasta kvöldganga sumarsins verður um svæðið þar sem brátt rís glæslegt íbúðahverfi í Vogabyggð. Í...
View ArticleOpnun – Ljósanætursýning Listasafns Reykjanesbæjar
Ein mynd segir meira en 1000 orð! Ljósanætursýning Listasafns Reykjanesbæjar í ár er ljósmyndasýningin „Eitt ár á Suðurnesjum“ og verður hún opnuð fimmtudaginn 30. ágúst kl. 18.00. Sýningin er...
View ArticleInnrás III: Leiðsögn listamanns 02.09. í Ásmundarsafni
Innrás III: Leiðsögn listamanns Sunnudag 2. september kl. 14.00 í Ásmundarsafni Leiðsögn með Matthíasi Rúnari Sigurðssyni um sýninguna Innrás III. Matthías Rúnar Sigurðsson vinnur meðal annars...
View ArticleHaustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík
Skráning á haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík stendur nú yfir. Í haust eru í boði fjölbreytt námskeið fyrir bæði börn og fullorðna sem standa yfir í 13 vikur. Námskeiðin hefjast flest fyrstu...
View ArticleHaraldur Karlsson sýnir “Innviðir heilans”/ Brain (2014 – 2067) í Leifsstöð
Haraldur Karlsson Innviðir heilans / Brain (2014-2067) Ljósa- og vídeósýning í Leifsstöð 30. ágúst – 10. október 2018 Fimmtudaginn 30. ágúst verður kveikt á ljósa- og videóverkinu Innviðir heilans sem...
View ArticleSýningarlok og listamannaspjall í Harbinger — Bára Bjarnadóttir — 02.09.
(ENGLISH BELOW) Sýningarlok og listamannaspjall Bára Bjarnadóttir ‘Það er nóg af tíma í sólarhringsopnun’ Sunnudagur 2. september kl. 15. Jóhannes Dagsson og Sophie Durand leiða spjallið. Verið...
View ArticleSÝNINGARLOK // NINA ZURIER // STUDIO SOL
SÝNINGARLOK INNFÆDD//NATIVE — NINA ZURIER STUDIO SOL opnar hús fyrir sýngingarlok INNFÆDD//NATIVE laugardaginn 8. september frá 14 – 17. Heitt á könnunni og léttar veitingar í boði! Síðasti dagur...
View ArticleHljóð & Sönnun Súpa Skál í Gallery Port
Hljóð & Sönnun Súpa Skál / Sound & Proof Soup Bowl Samsýning á verkum eftir Ívar Glóa & Loga Leó Gunnarsson í Gallery Port, Laugavegi 23b. Opnun laugardaginn 1. september 2018 klukkan...
View ArticleSkaftfell: Síðasta sýningarhelgi K a p a l l / Last exhibition weekend C a b l e
Sýningunni K a p a l l lýkur næstkomandi sunnudag, 2. september. Sýningarsalurinn er opin daglega frá kl. 12:00-18:00. Á sýningunni er varpað ljósi á þær miklu breytingar og framfarir sem...
View Article