Haustsýning Hafnarborgar 2017 – vinningstillaga kynnt.
Nú hefur farið fram lokaval á tillögum að haustsýningu í Hafnarborg fyrir árið 2017 en það var tillaga Jóhannes Dagssonar, heimspekings og lektors við myndlistardeild Listaháskóla Íslands, sem varð...
View ArticleÞriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi: Lárus H. List
Þriðjudaginn 29. nóvember kl. 17-17.40 heldur Lárus H. List, formaður Myndlistarfélagsins, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Myndlist á Akureyri: Horft um...
View ArticleHVOLFSPEGILL: Sýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(english below) HVOLFSPEGILL Sýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Samstarfsverkefni Listasafns Íslands í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar og MA myndlistarnema Listaháskóla Íslands og MA nema Háskóla...
View ArticleGuðrún Pálína sýnir í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri
Laugardaginn 3. desember kl. 14-17 opnar Guðrún Pálína Guðmundsdóttir sýninguna „Á ferð og flugi“í sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri. Sýnd verða myndverk sem hún hefur unnið í haust í...
View ArticleJólasaga Sigrúnar Eldjárn í jóladagatali Borgarbókasafns og Bókmenntaborgar
Nýr kafli á hverjum degi frá 1. desember fram að jólum. Í ár er jóladagatal Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgar í formi jólasögu. Hún heitir Varúð, varúð, jólin eru á leiðinni og er skrifuð af...
View ArticleOpen call for SÍM Residency
***OPEN CALL FOR SÍM RESIDENCY IN REYKJAVÍK*** We have opened for application‘s for the period of July – December 2017. Deadline for applying is on the 31st of January 2017! Click here to apply For...
View ArticleListastofan: Applications Call-Out 2017 Exhibition Program
(English below) Opið er fyrir umsóknir fyrir sýningardagskrá 2017 hjá Listastofunni. Við leitum að sýningartillögum frá listafólki sem vill sýna ný verk. Öll form listsköpunar er velkomin. Sækið um...
View ArticleLeiðsögn um sýningu á verkum Yoko Ono á desemberstefnumóti Söguhrings kvenna
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús Laugardaginn 3. desember kl. 13-15 Söguhringur kvenna er samvinnuverkefni Borgarbókasafnsins og W.O.M.E.N. á Íslandi. Í haust hefur sjónum verið beint að lífssögum...
View ArticleGjörningadagskrá í Gerðasafni
The Post Performance Blues Band Föstudagur 2. des, kl. 16-18 / Friday 2 Dec, 4-6 p.m. Næstkomandi föstudag kl. 16 flytur hópurinn The Post Performance Blues Band fyrstu opinberu tónleika sína í...
View ArticleLitríkur og skemmtilegur Valtýr Pétursson
Leiðsögn í Listasafni Íslands sunnudaginn 4. desember kl. 14 Guðmundur Ingólfsson og Halla Hauksdóttir, forsvarsmenn Listaverkasafns Valtýs Péturssonar, munu ganga með gestum um sýninguna Valtýr...
View ArticleOpið fyrir umsóknir í Listkennslu
Opið er fyrir umsóknir um nám í listkennslu á vorönn 2017. Umsóknarfrestur er til og með 15. desember. Þrjár námsleiðir eru í boði í listkennsludeild Listaháskóla Íslands. Tveggja ára, 120 eininga...
View ArticleParticipate in the international portrait award, Portrait Now!
The Museum of National History invites all Nordic artists to participate in the international portrait award Portrait Now! Brewer J.C. Jacobsen’s Portrait Award. Sign up and register the portrait...
View ArticleOpen call – Artist-in-Residence – Thurup Hus 2017
Assens Kunstråd – Artist-in-Residence – Thurup Hus 2017 Assens Art Council would hereby like to invite applications for a month’s free residence in the former artist’s home Thurup Hus. The offer is...
View ArticleKanill jólasýning SÍM opnar 2. desember
Kanill sölusýning félagsmanna SÍM opnar föstudaginn 2. desember og verður opin á milli 17 og 19. Sýningin verður opin á skrifstofutíma frá kl. 12-16 alla virka daga frá 2. desember til 22. desember....
View ArticleListasafnið á Akureyri, Ketilhús: Leiðsögn um útskriftarsýningu listnáms- og...
Fimmtudaginn 1. desember kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um útskriftarsýningu listnáms- og hönnunarbrautar VMA sem var opnuð síðastliðinn laugardag. Heiða Björk...
View ArticleGrafíkmessa Gilfélagsins
Deiglan sunnudaginn 4. desember kl 15 – 18 Þátttakendur fá að skera tréristu og handþrykkja nokkur eintök af myndinni sem verður skorin í birkikrossvið. Verið velkomin til þátttöku, ekkert gjald allt...
View ArticleOpið hús á Hulduhólum, Mosfellsbæ
Laugardaginn 3. desember Leiðsögn kl. 15. Listhúsið er einnig opið aðra daga en þá er vissara að hringja á undan sér í símanúmer 5666194 eða 896194. Heitt á könnunni. Steinunn Marteinsdóttir The post...
View ArticleJólahelgin í glerverkstæðinu
Helgina 3. og 4. des. verður opið hús í glerblástursverkstæðinu á Kjalarnesi Opið laugardag og sunnudag frá 10 til 17 Tosca Teran er gestalistamaður frá Kanada Hún mun sýna aðferðir við lampagler...
View ArticleHildur Bjarnadóttir sýnir“Ígrundað handahóf“í Hverfisgalleríi
Næstkomandi laugardag, 3. desember kl 16.00, opnar einkasýning Hildar Bjarnadóttur, Ígrundað handahóf í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu. Á sýningunni er að finna sex ný verk sem unnin voru í haust,...
View ArticleOpið hús á Sveinseyri
3.-4. des frá 10-22 báða dagana verður opið hús á Sveinseyri við Reykjalundarveg, 270 Mosfellsbæ. Heitt verður á könnunni. Í boði verður hönnun, handverk og list. Einnig kofareykt ket og bjúgu. Allir...
View Article