The Post Performance Blues Band
Föstudagur 2. des, kl. 16-18 / Friday 2 Dec, 4-6 p.m.
Næstkomandi föstudag kl. 16 flytur hópurinn The Post Performance Blues Band fyrstu opinberu tónleika sína í Gerðarsafni. Post Performance Blues Bandið æfir ekki, allir tónleikar þess eru jafnframt fyrsta æfingin.Frítt er inn á viðburðinn og allir velkomnir. Hamingjustund í Garðskálanum frá kl. 16-18.
PPBB er hugarfóstur hóps nemenda í alþjóðlegu meistaranámi í sviðslistum við Listaháskóla Íslands. Verkefnið er að hluta til framhald af samstarfi við listamannateymið BoyleANDshaw og Adam Gibbons sem vann með hópnum í október. Gjörningurinn verður fluttur í innsetningu listamannanna í safninu.
„The Post Performance Blues Band doesn’t rehearse. It’s blue, it’s a bloody mary, it’s an anticlimax, it’s a new beginning without an end. It is searching for an identity at Gerðarsafn this Friday.“
The Post Performance Blues Band performs publicly for the first time at Gerðarsafn next Friday at 4 p.m. The band doesn’t rehearse, each concert is therefore also the first rehearsal. Free admission – everyone welcome. Happy Hour at Garðskálinn café from 4-6 p.m.
The Post Performance Blues Band consists of students from masters program in Performing Arts at The Icelandic Academy of Arts. The project is partly a continuation of a workshop with artists BoyleANDshaw and Adam Gibbons. The happening will take place within their installation at Gerðarsafn.
David Levine: Sepulchral City
Laugardagur 3. des, kl. 13-17 / Saturday 2 Dec, 1-5 p.m.
Gjörningur bandaríska listamannsins David Levine, Sepulchral City, fer fram í Menningarhúsum Kópavops alla laugardaga frá kl. 13-17. Verkið er margendurtekinn flutningur á texta Joseph Conrad úr Heart of Darkness frá 1898, sem er sár gagnrýni á nýlendustefnu Vesturlanda. Verkið fékk nýlega lofsamlega dóma í gagnrýni Artforum um sýninguna Þá. Nánari upplýsingar má finna hér.
Gerðarsafn er opið kl. 11-17 þriðjudaga til sunnudaga. Garðskálinn er opinn á sömu tímum og býður upp á hádegisverð og kaffiveitingar.
The post Gjörningadagskrá í Gerðasafni appeared first on sím.