Listaverkasalan – Vefverslun með íslenska samtímamyndlist
Á nýrri vefsíðu, Listaverkasalan.com, geta áhugasamir skoðað og verslað samtímamyndlist eftir íslenska listamenn. Vefsíðan leggur áherslu á verk unnin á pappír, bæði einstök verk og fjölfeldi. Fjórir...
View ArticleDagur myndlistar í Alþýðuhúsinu
Laugardaginn 1. okt. kl. 14.00 – 18.00 verður haldinn Dagur myndlistar á vinnustofu Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Einnig mun Aðalheiður opna sýningu í Kompunni þann sama...
View ArticlePortrett Kaldals og Kaldal í tíma og rúmi
Tvær nýjar ljósmyndasýningar í Myndasal og á Vegg Þjóðmynjasafnsins. Jón Kaldal (1896-1981) varð þjóðfrægur ljósmyndari þegar í lifanda lífi. Þar réðu mestu einstakar portrettmyndir hans af listamönnum...
View ArticleÞriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Þriðjudaginn 27. september næstkomandi kl. 17 heldur Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, myndlistarkona, fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni...
View Article„Hann kann þann galdur“ Einar Falur Ingólfsson fjallar um nýopnaðar...
Í tilefni af opnun tveggja nýrra sýninga á ljósmyndum Jóns Kaldals í Þjóðminjasafni Íslands mun Einar Falur Ingólfsson flytja erindi um myndgerð og stílbrögð ljósmyndarans. Einar Falur bregður upp...
View ArticleSíðustu sýningardagar Ingu Þóreyjar Jóhannsdóttur og Ívars Valgarðssonar í...
Sýningu Ingu Þóreyjar Jóhannsdóttur og Ívars Valgarðssonar í 1.h.v. Lýkur fimmtudaginn 29.9. sýningin er opin 16 – 18. Verk Ívars heitir, Milli málverkanna, tíu myndir úr Listasafni Íslands. Myndirnar...
View ArticleListasafnið á Akureyri, Ketilhús: Leiðsögn um sýningu Thoru Karlsdottur
Fimmtudaginn 29. september kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um sýningu Thoru Karlsdottur, Kjólagjörningur. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi,...
View ArticleSýningaropnun í Hafnarhúsi: Hólmlendan eftir Richard Mosse
Sýningaropnun: Hólmlendan eftir Richard Mosse Föstudag 30. september kl. 20 í Hafnarhúsi Írski listamaðurinn Richard Mosse verður viðstaddur opnun á sýningunni Hólmlendan (The Enclave) í Listasafni...
View ArticleView^Above * Voice^Within
View^Above * Voice^Within * an exhibition of works exploring the body and soul of the receding glaciers of Iceland. Gabriel Gold / Lasse Lecklin 27.09.2016 Gallery SÍM / Hafnarstræti 16 18.00 – 21.00 /...
View ArticleIn the making
In the making – sýning gestalistamanna SÍM í September. A group exhibition of new works in progress by visiting international artists of the SÍM Residency, Reykjavík. Painting, Sculpture, Photography,...
View ArticleLook at Us – An artist talk by Halla Gunnarsdóttir
Look at Us, Halla Gunnarsdóttir Artist Talk | Friday, September 30 | 19:00 – 21:00 An artist talk by Halla Gunnarsdóttir in relation to her work “Look at Us”, an exhibition about vulnerable and...
View ArticleFRAMTÍÐARMINNI: Leiðsögn í Listasafni Reykjanesbæjar
Sunnudaginn 2. október kl. 15:00 býður Listsafn Reykjanesbæjar upp á leiðsögn sýningarstjóra og listamanna um Ljósanætursýningu safnsins, FRAMTÍÐARMINNI. Um er að ræða samsýningu þeirra Doddu Maggýjar,...
View ArticleRut Rebekka opnar sýninguna „Í Gilinu“
Rut Rebekka opnar sýningu í Íslensk Grafík, Tryggvagötu 17 Hafnarhúsinu (inngangur hafnarmegin) Laugardaginn 1 okt kl 14 . Tilurð verkanna eru sterk tengls við íslenska náttúru. Málverkin eru Olía á...
View ArticleGjörningaklúbburinn opnar sýningu í danska listasafninu ARoS í Árósum
Gjörningaklúbburinn mun opna sýninguna „Love Conquers All!“ (Ástin sigrar allt!) í danska listasafninu ARoS í Árósum, þann 30. september 2016. Við opnun sýningarinnar Gjörningaklúbburinn auk þess...
View ArticleOne is On – Unnur Andrea sýnir í Skaftfelli
Bókabúðin-verkefnarými Opnun fimmtudaginn 29. sept kl. 20:00 Verk Unnar Andreu fjalla á mismunandi hátt um hverfandi dýpri tengsl milli manna á tímum vaxandi narsisma eða sjálfsdýrkunar. Verkin minna...
View ArticleEyjar á himni og jörð – síðasta sýningarhelgi í Listasafni ASÍ
Listasafn ASÍ, 10. september til 2. október 2016 Eyjólfur Einarsson, Eyjar á himni og jörð Síðasta sýningarhelgi – listamaðurinn verður á staðnum laugardag og sunnudag. Nú stendur yfir í Listasafni ASÍ...
View ArticleKatja Tukiainen vs Sigga Björg Sigurðardóttir
Welcome to the opening of Katja Tukiainen vs Sigga Björg Sigurðardóttir October 1, 12 pm-4 pm, at Teckningsmuseet (The Museum of Drawings) in Laholm, Sweden. Opening speech at 1 pm by the Swedish...
View ArticleDagur Myndlistar – allan október 2016
Undanfarin ár hefur Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) staðið fyrir Degi Myndlistar þar sem gestum og gangandi er boðið að heimsækja listamenn á vinnustofur þeirra. Þessi kynning á...
View Article„Adjust Seek (Con’t)“í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri
Dr. Thomas Brewer opnar sýinguna „Adjust <X> Seek (Con’t)“ í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 1.október kl. 14-17. Sýningin „Adjust <X> Seek (Con’t)“ samanstendur af 17...
View ArticleHindsight at Galleri Heike
Galleri Heike Arndt DK Berlin proudly presents Hindsight October 5th – October 29th 2016 Poul R. Weile (member of SIM) (DK) – Michael Kain (DE) – Henry Stöcker (DE) We invite you to our exhibition...
View Article