SÍM GALLERY: Aðalheiður Valgeirsdóttir – Nærmyndir
Myndlistarsýning í SÍM – salnum, Hafnarstræti 16 7. – 22. janúar 2021 Fimmtudaginn 7. janúar 2021 verður opnuð sýning á nýjum málverkum Aðalheiðar Valgeirsdóttur í sal Sambands íslenskra...
View ArticleLjósmyndin sem listgrein – erindi Brynju Sveinsdóttur
Rafræn föstudagsflétta Borgarsögusafns Reykjavíkur Ljósmyndin sem listgrein er yfirskrift erindis um stöðu ljósmyndarinnar sem listgreinar og birtingarmynd hennar í listsýningum frá 1970 til...
View ArticleLISTASAL MOSFELLSBÆJAR: hefst á sýningu Sindra Ploder – Tilverur
Tilverur í Listasal Mosfellsbæjar Nýtt sýningarár í Listasal Mosfellsbæjar hefst á sýningu Sindra Ploder, Tilverur. Sindri er 23 ára gamall listamaður með Downs heilkenni. Hann hefur tekið þátt í...
View ArticleSÍM GALLERY: MICHAEL RICHARDT – LIVE WITH INK / 4 DAGA WORKSHOP
Michael Richardt er myndlistarmaður sem dvelur um þessar mundir í SIM Residency, Gestavinnustofum SÍM, býður þér að taka þátt í 4 daga workshop. Michael Richardt er gjörningalistamaður og hefur...
View ArticleLISTASAFN ASÍ: BIBENDUM 2020-2021
Föstudaginn 11. desember 2020 voru opnaðar tvær sýningar í nýrri sýningaröð Listasafns ASÍ. Sýningarnar eru ný tegund vinnustaðasýninga; Bibendum-sýningar á dekkjaverkstæðum. Sýning Eyglóar...
View ArticleUMSÓKNIR – I-Park / International Artists Residency located in East Haddam,...
We are pleased to announce that we are now accepting applications for our 2021 Site-Responsive Art Residency & Biennale. This will be our eighth such biennale in the series. The application...
View ArticleMUGGUR – OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR – UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 8....
Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM umsjónaraðili sjóðsins. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar...
View ArticleGRAFÍKSALURINN: Unnur Óttarsdóttir opnar myndlistarsýninguna Minni
Unnur Óttarsdóttir opnar myndlistarsýninguna Minni, laugardaginn 16. janúar kl. 14 í Sal íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, Reykjavík (Hafnarhúsið, gengið inn hafnarmegin). Sýningin stendur yfir til...
View ArticleGALLERÍ GRÓTTA: Sýning í Gallerí Gróttu – Jarðsögur
Jarðsögur Sýning í Gallerí Gróttu Eiðistorgi 11, Seltjarnarnesi 21. janúar – 13. febrúar 2021 Fimmtudaginn 21. janúar kl. 14:00 verður opnuð sýningin Jarðsögur á verkum þeirra Auðar Vésteinsdóttur,...
View ArticleLJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR – BORGARSÖGUSAFN: Sýning á útskriftarverkum nemenda...
Sýning á útskriftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans Sýning á útskriftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans var opnuð helgina 16.-17. janúar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á sýningunni má sjá útskriftarverk...
View ArticleKynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar: Ferðastyrkir – Umsóknarfrestur 1....
Ertu á leiðinni til útlanda? Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar styrkir myndlistarmenn til starfa, ferða og sýningahalds erlendis og er hver styrkur upp á 75.000 kr. Umsóknarfrestur er til og með...
View ArticleMyndasögunámskeið: Kyntjáning og myndasögur
Borgarbókasafnið | Menningarhús GrófinniLaugardaginn 23. janúar 2021Kl. 11:00 – 13:00 Til að fagna útgáfu myndasögunnar Brazen eða Eldhugar eins og hún heitir á íslensku (AM Forlag gefur út), mun Atla...
View ArticleAUGLÝSING UM STYRKI FRÁ LETTERSTEDTSKA SJÓÐNUM vorið 2021
Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki...
View ArticleYfirlýsing frá stjórn SÍM er varðar úthlutunarnefnd starfslauna myndlistarmanna
20. janúar, 2021 Yfirlýsing frá stjórn SÍM er varðar úthlutunarnefnd starfslauna myndlistarmanna Stjórn SÍM – Sambands íslenskra myndlistarmanna fagnar því að umræða sé komin upp um listamannalaun....
View ArticleLAUSAR VINNUSTOFUR HJÁ SÍM
Nokkrar vinnustofur hjá SÍM eru lausar til umsóknar. Lyngás 7, Garðabæ Verð pr. m2, kr. 1.620.-, 2. hæð Vinnustofa nr. 211, 46m2, 2. hæð, verð pr. m2 ca. kr. 1.620 Vinnustofa nr. 217, 25 m2, 2. hæð,...
View ArticleSÍM SALURINN: TEHOM
Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM í Janúar 2021.Verkin á sýningunni eru afrakstur rannsókna og vinnu listamannanna sem hafa að dvalið í mánuð eða lengur hér á...
View ArticleFimmtudagurinn langi / Good Thursday
[ENGLISH BELOW] Síðasti fimmtudagur í hverjum mánuði er fimmtudagurinn langi! Lengdur opnartími á sýningarstöðum í miðborginni. Söfn og sýningarstaðir í miðbænum bjóða upp á lengdan opnunartíma...
View ArticleLISTASAFN ÁRNESINGA: BJARGEY ÓLAFSÐÓTTIR / RÓFURASS
Rófurass Bjargey Ólafsdóttir 6. febrúar – 23. maí 2021 “Hundar tala, en aðeins til þeirra sem kunna að hlusta.” – Orhan Pamuk. Sýningin samanstendur af teikningum, ljósmyndum, skúlptúr, kvikmyndum,...
View ArticleMIDPUNKT: Jóhannes Dagsson opnar sýninguna –Ég veit núna
Listamaðurinn og heimspekingurinn Jóhannes Dagsson opnar sýninguna Ég veit núna / fjórar athuganir í Midpunkt. Sýningar opnun verður 30. janúar næst komandi milli 14-17, en sýningin stendur til 14....
View ArticleHVERFISGALLERÍ: HELENA MARGRÉT JÓNSDÓTTIR – DRAUGUR UPP ÚR ÖÐRUM DRAUG
Laugardaginn 30. janúar næstkomandi klukkan 15.00 opnar Helena Margrét Jónsdóttir einkasýningu í Hverfisgalleríi sem ber titilinn Draugur upp úr öðrum draug. Um er að ræða fyrstu sýningu þessarar ungu...
View Article