Magdalena M. Kjartansdóttir tekur þátt í münsterfestival
MAGDALENA M. KJARTANSDÓTTIR er þátttakandi í sýningum 10 evrópskra grafíklistamanna í BORKEN-EMSDETTEN-RHEINE Þýskalandi og ENSCHEDE Hollandi. Sýningarnar eru viðburðir á Münsterland Festival...
View ArticleSÍM – Vinnustofur sem losna á næstunni
Fjórar vinnustofur á vegum SÍM eru að losna á næstunni. Umsóknir skulu sendar á netfangið sim@sim.is þar sem tekið er fram hvaða vinnustofu er verið að sækja um. Félagsmenn á biðlistum verða að senda...
View ArticleÞolmörk – Opin fyrirlestrarröð Listaháskóla Íslands
Skólaárið 2019-2020 fer af stað ný fyrirlestrarröð þar sem allar fimm deildir háskólans og nemendaráð vinna saman. Fyrirlestrarröðin, sem gengur undir nafninu Þolmörk, er tilraun til að opna á...
View ArticleGallerí Göng – Samsýning Vatnslitafélags Íslands 12. október
Verið hjartanlega velkomin á opnun hjá Vatnslitafélagi Íslands, nk laugardag 12.október 2019, kl 15-18. Þeir sem sýna eru: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Ása Aradóttir, Björg Atladóttir, Brynhildur...
View ArticleHandverk og Hönnun: Bleikur október – sýning á Eiðistorgi
BLEIKUR OKTÓBER 01.10 – 04.11 2019 HANDVERK OG HÖNNUN heldur sýningu á Eiðistorgi í október. Undanfarin ár hefur októbermánuður verið tileinkaður baráttu gegn krabbameini hjá konum og hefur bleiki...
View ArticleHönnunarsafn Íslands: LEIÐSÖGN – Safnið á röngunni, skráning á keramiksafni
LEIÐSÖGN – Safnið á röngunni, skráning á keramiksafni Sunnudaginn 13. október kl. 13-14 Anna Eyjólfsdóttir myndlistamaður og safnari verður með leiðsögn ásamt Þóru Sigurbjörnsdóttur safnafræðingi...
View ArticleAlþýðuhúsið á Siglufirði – VODA
Þann 15. Október kl. 20.00 munu rafnar, Dušana og Framfari halda litríkan fögnuð og listviðburð í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Þar verður boðið upp á heimatilbúinn blöndung af tónverkum, myndlist og...
View ArticleA – Dash: Join us for the opening of Pushing the feeling 18th Oct 2019
Exhibition by Rakel McMahon & Jacques Duboux Opening on 18th of October 8PM at A – DASH Opening times: 19.- 20.: 12 – 6PM 21. – 25.: 12 – 4PM 26. – 27.: 1 – 7PM 28.: 12 – 4PM Join us for...
View ArticleDagskrá TORGs Listamessu í Reykajvík 2019
The post Dagskrá TORGs Listamessu í Reykajvík 2019 appeared first on sím.
View ArticleListasafnið á Akureyri – A! Gjörningahátíð hefst á fimmtudaginn
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 10. – 13. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og er nú haldin í fimmta sinn. Ókeypis er inn á alla...
View ArticleSýningaropnun í Listasafni Íslands – Jóhanna Kristín Yngvadóttir – Eintal
Eintal – Sýningaropnun – Yfirlitssýning á verkum Jóhönnu Kristínu YngvadótturLaugardaginn 12.október kl.1512.10.2019 – 26.01.2020 Jóhanna Kristín Yngvadóttir Á ögurstundu 1987 Listasafn Íslands efnir...
View ArticleRúrí og Hulda Rós Guðnadóttir sýna á samnorrænni sýningu í Berlín
Fimmtudaginn 17. október opnar sýningin ‘Ocean Dwellers. Art, Science and Science Fiction’ í tilefni tuttugu ára afmælis Norrænu sendiráðsbygginganna í Berlín. Sýningin er í Felleshus, sýningarrými...
View ArticleSamSuða Elías Knörr og Artótekið 19.október
SamSuða er yfirskrift sýningarraðar í Borgarbókasafninu Kringlunni. SamSuða er stefnumót skapandi einstaklinga þar sem fengið er skáld til að velja verk úr Artóteki Borgarbókasafns og skrifa um þau...
View ArticleAnna Pawłowska opnar sýningu í Grafíksalnum 17.október 2019
Anna Pawłowska is a graphic artist from Kraków, Poland. It will be her first solo show in Reykjavik. During the show she will present a series of prints mainly made in aquatint technique.It is an...
View ArticleGuðný Guðmundsdóttir heldur opinn fyrirlestur í Listaháskólanum
Föstudaginn 18. október kl. 13.00 mun Guðný Guðmundsdóttir halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91. Þetta verður fyrirlestur og...
View ArticleAllt á sama tíma – sýningarlok og leiðsögn með sýningarstjórum Sunnudaginn...
Næstu helgi er komið að lokum haustsýningar Hafnarborgar, Allt á sama tíma, en af því tilefni verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna sunnudaginn 20. október kl. 14 með sýningarstjórunum Andreu...
View ArticleLaufey Johansen tekur þátt í sýningu í Coningsby Contemporary Art Gallery í...
The post Laufey Johansen tekur þátt í sýningu í Coningsby Contemporary Art Gallery í London appeared first on sím.
View ArticleSýningin “Gerir lífið skemmtilegra” Opnar í Gallerí Vest, föstudaginn...
Það að tengjast listsköpun hefur gert lífið skemmtilegra, er sannfæring hjónanna, Þóreyjar Eyþórsdóttur og Kristjáns Baldurssonar. Þar verður opnuð sýning með verkum eftir fjölda listamanna eða 27...
View ArticleSÍM óskar eftir umsóknum vegna sýninga í SÍM salnum 2020
Kæru félagsmenn, SÍM auglýsir nú eftir umsóknum frá félagsmönnum sem hafa áhuga á að halda sýningu í SÍM salnum, Hafnarstræti 16 á komandi ári, 2020. Tímabilið sem um ræðir er janúar – desember 2020....
View ArticleHVERFISGALLERÍ is pleased to announce HILDUR BJARNADÓTTIR’s solo exhibition...
Opening 17 October at 18:00 The exhibition, Symbiosis, consists of woven paintings and large-scale silk works. All material is dyed with acrylic paint and plants from the land Þúfugarðar in the south...
View Article