Málfundur um fjölmiðla, menningu og listir
Laugardaginn 16. febrúar stendur Bandalag íslenskra listamanna fyrir málþingi um fjölmiðla, menningu og listir á efri hæðinni í Iðnó við Tjörnina í Reykjavík. Það er ekki oft sem listir og menning...
View ArticleOpnað fyrir umsóknir um Kjarvalsstofu föstudaginn 15. febrúar nk.
Kjarvalsstofa er stúdíóíbúð/vinnustofa í París, sem hægt er að sækja um að fá leigða á tímabilinu 2. ágúst 2019 til 27. júlí 2020. Á árinu 2019 er leiguverð 1.122 evrur fyrir tveggja mánaða dvöl fyrir...
View ArticleSýningin “Dýflissa” opnar í Ekkisens, laugardaginn 23. febrúar, 17:00 -19:00
Verið velkomin á opnun sýningarinnar “Dýflissa” í Ekkisens, Bergstaðastræti 25B, laugardaginn 23. febrúar 17:00 – 19:00. Sýningin er unnin af Margréti Helgu Sesseljudóttir og Sofiu Montenegro í...
View ArticleMyndlistarfélagið Akureyri auglýsir eftir umsóknum
Myndlistarfélagið á Akureyri auglýsir eftir umsóknum um sýningar í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins. Salurinn er staðsettur í Listagilinu á Akureyri á jarðhæð Listasafnsins. Um er að ræða 35...
View ArticleDagskrá Listasafns Reykjavíkur í vetrarfríi grunnskólanna 23.–26. febrúar
Ókeypis þátttaka fyrir börn og ókeypis aðgangur inn í öll hús fyrir fullorðna í fylgd með börnum. Frítt inn fyrir allar konur á sunnudaginn – konudag. Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast á vef...
View ArticleThe call is open for Nordic Match
The call is open for Nordic Match, a new networking platform for creative professionals Does your organization consist of creative professionals? Then you might want to spread the news about Nordic...
View ArticleVetrarfrí í Gerðarsafni – Hljóðlistasmiðja
Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Curver Thoroddsen, leiðir hljóðlistasmiðju fyrir 10-14 ára í Vetrarfríi grunnskólanna, daganna 25. og 26. febrúar, þar sem áhersla er lögð á samspil hljóðs og myndar....
View ArticleWinter break | Sound workshop
Monday and Tuesday 25th and 26th of February 13-15 p.m. During the school´s winter break, February 25th and 26th, musician and artist Curver Thoroddsen teaches a sound art workshop for 10-14 year olds...
View ArticleGestavinnustofa í Düsseldorf laus í maí 2019
Félagsmönnum SÍM gest tækifæri á því að sækja um dvöl í gestavinnustofu í maí 2019 í Düsseldorf, Þýskalandi í gegnum listasamtökin VdDK18844 „Verein der Düsseldorfer Künstler zur gegenseitiger...
View ArticleListasafnið á Akureyri – Sköpun bernskunnar 2019
Laugardaginn 23. febrúar kl. 15 verður samsýningin Sköpun bernskunnar 2019 opnuð í Listasafninu á Akureyri. Þetta er sjötta sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp til þess að örva...
View ArticleKallað eftir umsóknum um dvöl í gestavinnustofu í Vantaa í Finnlandi
SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum sem hafa áhuga á að dvelja í gestavinnustofu í borginni Vantaa í Finnland í júní 2019 Umsóknafrestur er til 1.apríl 2019 Gestavinnustofuskipti milli SÍM...
View ArticleHluti í stað heildar: Leiðsögn listamanns Sunnudag 24. febrúar kl. 15.00 í...
Anna Guðjónsdóttir ræðir við gesti um sýningu sína Hluti í stað heildar í A-sal Hafnarhússins. Anna sýnir nýtt verk í mörgum hlutum sem tekur yfir allan sýningarsalinn. Listsköpun Önnu á rætur í...
View ArticleFjölskyldustund | Vídeósmiðja
Gerðarsafn – Kópavogur Art Museum – Laugardagur 2.mars kl.13 Listakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir kennir grunnþætti vídeógerðar í tengslum við sýninguna Ó, hve hljótt. Í upphafi smiðjunnar eru nokkur...
View ArticleStara fæst nú í eymundsson
STARA, rit Sambands íslenskra myndlistarmanna, fæst nú í Eymundsson Nú þegar er hægt að nálgast ritið í Nýló og á Listasafni Reykjavíkur. STARA er rit sem gefið er út af SÍM með viðtölum um málefni...
View ArticleOpen Calls for Artist-Scholarships
1. NORDIC-LEIPZIG III – Scholarship of the Goethe-Institut 3-months residency at LIA in Leipzig, Germany, August-October 2019 Regarding artists working and living in: Færøer Islands, Iceland,...
View ArticleÞriðjudagsfyrirlestur: Magnús Helgason
Þriðjudaginn 26. febrúar kl. 17-17.40 heldur Magnús Helgason, myndlistarmaður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Til einskis, sem betur fer. Þar mun hann...
View ArticleOpnun sýningar Rósu Sigrúnar Jónsdóttur í Gallerí Gróttu fimmtudaginn 28....
Hjartanlega velkomin(n) á opnun sýningar Rósu Sigrúnar Jónsdóttur – KERFI – fimmtudaginn 28. febrúar kl. 17.00 Sýning Rósu Sigrúnar byggist á tilraunum hennar með fundin náttúruleg efni en Rósa hefur...
View Article„Þetta er bara barnabók“ ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir
Borgarbókasafnið | Menningarhús GerðubergiLaugardaginn 2. mars kl. 10.30-13.30 Hin árlega ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður nú haldin í 22. sinn í Borgarbókasafninu Gerðubergi. Umræður...
View ArticleSamsýning gestalistamanna: Adrift
Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í febrúar opnar í dag, þriðjudaginn 26.febrúar klukkan 17:00.Á sýningunni verða til sýnis...
View ArticleFélagsfundur SÍM – 7. mars 2019 kl. 17 – 19
Félagsfundur SÍM verður haldinn fimmtudaginn 7. mars næstkomandi, í húsnæði SÍM að Hafnarstræti 16. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 17 og stendur til kl.19 Efni fundarins verður skattamál...
View Article