ELINA BROTHERUS // LEIKREGLUR – Sýningaropnun í Listasafni Íslands 16.02.
ELINA BROTHERUS // LEIKREGLUR. Sýningaropnun í Listasafni Íslands, föstudaginn 16. Febrúar kl. 20 Listasafn Íslands sýnir ný verk eins þekktasta ljósmyndara samtímans, Elinu Brotherus. Elina Brotherus...
View ArticleOpið fyrir umsóknir um VINNUSTOFUR SÍM á SELJAVEGI 32, KORPÚLFSSTÖÐUM og LYNGÁSI
Vinnustofurnar á Korpúlfsstöðum er alls 40, frá 10 m2 upp í 54 m2 að stærð. Húsaleigan verður sem hér segir: Frá 1. júní 2018 – 1. júní 2019, kr. 1.300 pr. m2 á mánuði Frá 1. júní 2019 – 1. júní...
View ArticleIcelandic Art Center – Carnevale a Reykjavík 16.02.
Icelandic Art Center is glad to invite you to a carnival party: CARNEVALE A REYKJAVÍK! Friday February 16. @ 9 PM – 3 AM @ IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavík We want to share with all of you the...
View ArticleListastofan: Last days to apply!
Last days to apply ! Applications are open until February 15th for the Annual Exhibition Program at Listastofan! Looking for exhibition proposals from artists who are wanting to present new or...
View ArticleRósa Sigrún sýnir í Finnlandi
Rósa Sigrún tekur um þessar mundir þátt í sýningu í Kajaani í Finnlandi. Sýningin er sett upp í samvinnu við Sinkka Art Museum í Kerava, og er úrval verka frá sýningunni Yarn Visions, sem sett var upp...
View ArticleKling & Bang: Þriðja sýning kvikmyndaklúbbsins Í Myrkri
(ENGLISH BELOW) Þriðja sýning kvikmyndaklúbbsins Í myrkri, fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20 TWO DREAMS LATER eftir Pilar Monsell & STEP ACROSS THE BORDER Nicolas Humbert og Werner Penze Komið er að...
View ArticleUmræðuþræðir: Bonaventure Soh Bejeng Ndikung í Hafnarhúsi
Umræðuþræðir: Bonaventure Soh Bejeng Ndikung Fimmtudag 15. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi Annar gestur í röð Umræðuþráða árið 2018 er sýningarstjórinn Dr. Bonaventure Soh Bejeng Ndikung. Bonaventure er...
View ArticleLandbrot í Listasal Mosfellsbæjar
Föstudaginn 16. febrúar kl. 16-18 opnar Sæunn Þorsteinsdóttir einkasýningu sem ber heitið Landbrot í Listasal Mosfellsbæjar. Sæunn fæddist í Reykjavík í mars 1967. Hún er Mosfellingur í móðurætt og...
View ArticleVetrarfrí grunnskólanna: Ritsmiðjur fyrir 8-12 ára á Kjarvalsstöðum
Vetrarfrí grunnskólanna: Ritsmiðjur fyrir 8-12 ára 15.-18. febrúar á Kjarvalsstöðum Í vetrarfríi grunnskólanna býður Listasafn Reykjavíkur upp á tveggja daga ritsmiðjur fyrir 8-12 ára á Kjarvalsstöðum...
View ArticleBarbara ferðalangur – listasmiðja fyrir alla fjölskylduna í Gerðarsafni
(ENGLISH BELOW) Verið velkomin á teiknismiðjuna Barbara ferðalangur sem fer fram laugardaginn 17. febrúar kl. 13-15 í Gerðarsafni. Barnabókateiknarinn Barbara Árnason er uppspretta vangaveltna um...
View ArticleSÍÐASTI SÉNS TIL AÐ SÆKJA UM Í MYNDLISTARSJÓÐ
Opið er fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð til miðnættis 15. febrúar 2018, en úthlutað verður í marsmánuði. Veittir verða styrkir í nokkrum flokkum, en þeir eru: Undirbúningsstyrkir og styrkir til minni...
View ArticleAkureyrarstofa samþykkir viðbótarframlag til að borga myndlistarmönnum
Stórum áfanga var náð 30. janúar 2018 þegar stjórn Akureyrarstofu samþykkti að veita Listasafninu á Akureyri 1,5 milljónir króna í viðbótarframlag til að borga Myndlistarmönnum. Greitt verður fyrir...
View ArticleFUNDARBOÐ: AÐALFUNDUR SÍM
AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENSKRA MYNDLISTARMANNA verður haldinn 26. maí 2018 í SIM – Húsinu, Hafnarstræti 16, kl. 13:00 – 16:00 Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar 3....
View ArticleEIKON Award sýning í Kunstlerhaus Vínarborg
Sýningin EIKON Award (+45) Katrín Elvarsdóttir, Susan MacWilliam og Gabriele Rothemann opnaði í Kunstlerhaus í Vínarborg 15. febrúar kl 17. Sjá nánar:...
View ArticleOpnunar sýningar á verkum Kees Visser í Neskirkju
(english below) Kees Visser CRUX 18.febrúar— 29.apríl 2018 Neskirkja Fórnarsögur og fjórtán krossar Fyrirlestrar og samtal á lönguföstu í tilefni af sýningu Kees Visser, CRUX, á Torginu í Neskirkju Í...
View Articleopnun í Harbinger 17.2. — Kísildraumar — HARD-CORE
(english below) Harbinger býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar KÍSILDRAUMAR eftir HARD-CORE Opnun er laugardaginn 17. febrúar kl 18. Sýningin stendur til 11. mars. Opnunartímar eru...
View ArticleFjórir myndlistarmenn á forvalslista Íslensku myndlistarverðlaunanna
Forvalslisti dómnefndar Íslensku myndlistarverðlaunanna hefur verið gerður opinber. Á listanum eru fjórir myndlistarmenn sem dómnefnd valdi úr hópi innsendra tilnefninga. Alls bárust myndlistarráði um...
View ArticleSýningarlok Erlings Páls í Hallgrímskirkju 18.02.
Sýningu Erlings Páls Ingvarssonar “BIRTING” í Hallgrímskirkju lýkur á sunnudaginn 18. febrúar kl. 17. “Sýningin er tileinkuð vaxandi birtu með tilvísun í þann árstíma sem hún stendur yfir, og einnig...
View Article2CDEHKM2NPS – Opnun
ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í febrúar. Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk sem eru afrakstur rannsókna og vinnu...
View ArticleOpið hús í Myndlistaskólanum í Reykjavík
Það verður opið hús í Myndlistaskólanum í Reykjavík 22. og 23. febrúar: The post Opið hús í Myndlistaskólanum í Reykjavík appeared first on sím.
View Article