Rósa Sigrún tekur um þessar mundir þátt í sýningu í Kajaani í Finnlandi. Sýningin er sett upp í samvinnu við Sinkka Art Museum í Kerava, og er úrval verka frá sýningunni Yarn Visions, sem sett var upp þar 2017. Sýningarstjóri beggja sýninga er Minna Havari. Sýningin var opnuð 9. febrúar og stendur fram í maí 2018.
The post Rósa Sigrún sýnir í Finnlandi appeared first on sím.