OPNI LISTAHÁSKÓLINN – LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS
Á vorönn 2018 er boðið upp á fjölbreytt námskeið í Opna listaháskólanum og er skráning nú þegar hafin. Í Opna listaháskólanum getur fagfólk sótt námskeið sem kennd eru í öllum deildum Listaháskóla...
View ArticleJólaglögg í kvöld o.fl. um að vera í Harbinger
(ENGLISH BELOW) Nú er yfirstandandi í Harbinger sölusýningin Boutique/Bodega og í dag miðvikudaginn 20. desember bjóða Harbinger og Bækur á bakvið í jólaglögg á milli 17 og 19 í tilefni hennar. Verið...
View ArticleTÆKIFÆRI Í BERLÍN FYRIR FÉLAGSMENN SÍM
Stjórn SÍM hefur ákveðið að veita tveimur félagsmönnum tækifæri til að dvelja frítt í einn mánuð í gestavinnustofu SÍM í Berlín, en um er að ræða mánuðina mars og september 2018. Þeir sem verða fyrir...
View ArticleMuggur auglýsir eftir umsóknum – frestur til 1. febrúar
Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM umsjónaraðili sjóðsins. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar...
View ArticleLjósmyndarýni / Portfolio Review í Ljósmyndasafni Reykjavíkur – Skráning til...
Kæru SÍM-félagar, Við viljum vekja athygli ykkar á þessum viðburði sem haldinn er sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2018. Þetta er í fjórða sinn sem ljósmyndarýni er haldin á vegum Ljósmyndasafns...
View ArticleSíðustu sýningadagar á ‘Kjarval – lykilverk og Leiðangur’á Kjarvalsstöðum
Sýningunum Kjarval – lykilverk og Leiðangur eftir Önnu Líndal á Kjarvalsstöðum lýkur laugardaginn 30. desember. List Önnu Líndal er marglaga og samsett. Þetta á jafnt við um myndefni hennar,...
View ArticleThe colder the air / SIM resident artist group exhibition
ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í desember. Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk sem eru afrakstur rannsókna og vinnu...
View ArticleStaðsetningar | Listamannaspjall á síðasta sýningardegi
(ENGLISH BELOW) Staðsetningar | Listamannaspjall á síðasta sýningardegi Næstkomandi sunnudag, 7. janúar kl. 15, fer fram listamannaspjall í tengslum við sýninguna Staðsetningar sem stendur yfir í...
View ArticleTækifæri fyrir íslensk sprotafyrirtæki í skapandi greinum
Frábært tækifæri fyrir fyrirtæki í skapandi greinum Íslensk sprotafyrirtæki í skapandi greinum eiga kost á að taka þátt í alþjóðlegum hraðli Nordic Innovation House í New York. Síðasti dagur til að...
View ArticleUndir – Steingrímur Gauti Ingólfsson í Listasal Mosfellsbæjar
Fyrsta sýning nýs árs í Listasal Mosfellsbæjar er Undir, einkasýning Steingríms Gauta Ingólfssonar. Steingrímur Gauti er fæddur árið 1986 og hefur verið virkur í sýningarhaldi síðan hann útskrifaðist...
View ArticleFrosin augnablik | 6.1.-15.2.
Guðrún Benedikta Elíasdóttir sýnir málverk Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni 6. janúar – 15. febrúar 2018 Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýningu á málverkum sínum, þar sem náttúran og...
View ArticleJón Thor Gíslason sýnir í SÍM salnum
Jón Thor Gíslason sýnir í SÍM salnum nú í janúar, en titill sýningarinnar er DULHVÍT FJARLÆGÐ. Sýningin opnar föstudaginn 5. janúar, frá klukkan 17.00 til 19.00. Allir eru velkomnir á opnunina....
View ArticleOpen call – WATER – Nordic Salon in the Faroe Islands
The Nordic House in the Faroe Islands would like to invite all Nordic and Baltic visual artists to submit works for the exhibition WATER – Nordic Salon, which will run from June 16 to August 17, 2018....
View ArticleOpið fyrir umsóknir í myndlistarsjóð
Opið er nú fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð, umsóknarfrestur stendur til 27. febrúar næstkomandi, en úthlutað verður í marsmánuði. Veittir verða styrkir í fimm flokkum, en þeir eru: Undirbúningsstyrkir...
View ArticleFERSKIR VINDAR OPNAR LAUGARDAGINN 6. JANÚAR
ALÞJÓÐLEGA LISTAHÁTÍÐIN FERSKIR VINDAR OPNAR LAUGARDAGINN 6. JANÚAR, KL. 14.00 Hátíðin er nú haldin í fimmta sinn og eru allir velkomnir. The post FERSKIR VINDAR OPNAR LAUGARDAGINN 6. JANÚAR appeared...
View ArticleVinnustofur SÍM á Hólmaslóð 4 eru lausar til umsóknar
Vinnustofur SÍM á Hólmaslóð 4, Granda, eru nú lausar til umsóknar. Vinnustofurnar eru ca. 22 talsins (sjá teikningu hér fyrir neðan) og eru frá ca. 11 m² upp í ca. 60 m² að stærð. Húsaleigan er kr....
View ArticleHJÓLIÐ – Myndhöggvarafélagið í Reykjavík óskar eftir tillögum fyrir...
HJÓLIÐ – sýningaröð í tilefni af 50 ára afmæli Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík. Kallað er eftir tillögum og hugmyndum að verkum. Frestur til að skila inn gögnum rennur út á miðnætti sunnudaginn 21....
View ArticleHaustsýning Hafnarborgar – Vinningstillaga kynnt
Síðastliðið haust kynnti Hafnarborg í áttunda sinn, verkefni sem hefur það að markmiði að gefa sýningarstjórum kost á að senda inn tillögu að haustsýningu í Hafnarborg. Höfundar tillaganna sem bárust...
View ArticleOPEN CALL: Óbvia
The Associação Óbvia just announced the Open Call applications for the second edition of the art residency: ÓBVIA #2 This edition will occur between the months of October 2018 up to and including the...
View ArticleOpen call – Feneyjar 2019
Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (KÍM) kallar eftir tillögum að framlagi Íslands til 58. alþjóðlega myndlistartvíæringsins í Feneyjum 2019. Feneyjatvíæringurinn er einn elsti og virtasti...
View Article