Jón Thor Gíslason sýnir í SÍM salnum nú í janúar, en titill sýningarinnar er DULHVÍT FJARLÆGÐ.
Sýningin opnar föstudaginn 5. janúar, frá klukkan 17.00 til 19.00. Allir eru velkomnir á opnunina.
Sýningin stendur svo til 23. janúar, en SÍM salurinn er opinn alla virka daga frá 10:00 til 16:00.
Barn með bakgrunn 2017
Akrýll á striga
100 x 80 cm
The post Jón Thor Gíslason sýnir í SÍM salnum appeared first on sím.