Þjóðminjavörður heldur fyrirlestur í Snorrastofu Reykholti
Fyrirlestrar í héraði: Þjóðminjar og Þjóðminjasafn Íslands fyrr og nú Framundan er fyrirlestur þjóðminjavarðar, Margrétar Hallgrímsdóttur, um höfuðsafn okkar Íslendinga, hlutverk þess og sögu....
View ArticleListasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Steinþór Kári Kárason
Þriðjudaginn 31. október kl. 17-17.40 heldur arkitektinn Steinþór Kári Kárason Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Endurmótun. Í fyrirlestrinum mun hann...
View ArticleSýningaropnun í Listasafni Íslands. Ange Leccia – Hafið / La Mer
ANGE LECCIA HAFIÐ / LA MER 2.11.2017 – 4.2.2018 OPNUN SÝNINGAR Á VERKI ANGE LECCIA, HAFIÐ / LA MER, FIMMTUDAGINN 2. NÓVEMBER 2017 KL. 20 Í LISTASAFNI ÍSLANDS. LISTAMAÐURINN VERÐUR VIÐSTADDUR OPNUNINA....
View ArticleÁtakið ‘VIÐ BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM’ hlýtur Tilberann 2017
Tilberinn 2017 var veittur laugardaginn 28. október á hátíð Dags Myndlistar í höfuðstöðvum Sambands Íslenskra Myndlistarmanna. Tilberann hlaut átakið VIÐ BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM, með Jónu Hlíf...
View ArticleJ.B.K. RANSU — MOMENTUM 9 – ALIENATION
„Momentum 9 – Alienation“ er heiti fyrirlestrar Jóns B. K. Ransu sem fer fram í Safnahúsinu við Hverfisgötu, miðvikudaginn 1. nóvember kl. 12. Ransu var einn af fimm sýningarstjórum Momentum...
View ArticleSunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði: Hlynur Hallsson
Sunnudagskaffi Hlynur. Myndlist og myndlist, Hlynur Hallsson. Sunnudaginn 5. nóv. kl. 15.00 – 16.00 mun Hlynur Hallsson myndlistarmaður og safnstjóri frá Akureyri vera með erindi á Sunnudagskaffi með...
View ArticleINVITE to The London Group Open 2017 #1 | 8.-17.Nov.2017
Guðrún Sigríður Haraldsdóttir sýnir í Cello Factory Gallery í London. The London Group Open 2017 #1 at the Cello Factory Gallery From 8th too 17th of November 2017 Open from 2-18 The post INVITE to...
View ArticleListasafn Reykjanesbæjar: Helgi Hjaltalín Eyjólfsson, síðasta sýningarhelgi
Mjög góðar Horfur Ljósanætursýningu Listasafns Reykjanesbæjar lýkur Á sunnudag lýkur sýningunni Horfur sem opnuð var í sýningarsal safnsins í Duus Safnahúsum á Ljósanótt. Um er að ræða einkasýningu...
View ArticleÍ SÍM salnum: Jakob Veigar Sigurðasson opnar sýninguna Bua, was ist los in...
Föstudaginn 3. nóv. opnar Jakob Veigar Sigurðsson sýninguna Bua, was ist los in deinem Kopf? í SÍM salnum í Hafnarstræti 16 kl. 17:00 – 19:00. Á sýningunni eru verk sem voru unnin síðasta eitt og hálfa...
View ArticleStaðsetningar: seinni hluti | Einar Garibaldi & Kristján Steingrímur
Staðsetningar Seinni hluti 3.11. – 17.12.17 Verið velkomin á opnun seinni hluta sýningarinnar Staðsetningar í Gerðarsafni föstudaginn 3. nóvember kl. 20 með listamannaspjalli og sælkerakvöldi í...
View ArticleSilence Space
Þér er boðið á opnun sýningarinnar Silence Space 07.11-30.11 Silent Space – Sýnir verk sex norrænna listamanna sem allir eiga það sameiginlegt að hafa unnið með hugtökin þögn og rými. Sýningin fer...
View ArticleLeiðsögn og smiðja fyrir fjölskyldur, Listin talar tungum og Iceland Airwaves
Sunnudag 5. nóvember kl. 14.00 Hafnarhús Erró Leiðsögn og smiðja fyrir fjölskyldur Leiðsögn um sýninguna Því meira því fegurra auk smiðju fyrir fjölskyldur. Þátttakendur vinna saman klippimynd með...
View ArticleSTEINGRÍMUR EYFJÖRÐ – Sjónsköpun – 04.11.17 – 06.01.18
STEINGRÍMUR EYFJÖRÐ | Sjónsköpun | 04.11.17 – 06.01.18 Steingrímur Eyfjörð bættist í listamannaflóru Hverfisgallerís fyrr á árinu og er það okkur sérstök ánægja að bjóða þér á fyrstu einkasýningu hans...
View ArticleSænski glerlistamaðurinn Rolf Sinnemark hjá ARTgalleryGÁTT
Milli glers og auga – art Graal Sænski glerlistamaðurinn Rolf Sinnemark hjá ARTgalleryGÁTT nóvember – 2. desember Rolf Sinnemark er fæddur í Stokkhólmi 1941 og er einn af þekkustu glerlistamönnum Svía....
View ArticleStyrmir Örn Guðmundsson flytur gjörning í Kling & Bang Föstudaginn 3.nóvember
Föstudaginn 3.nóvember í Kling & Bang mun Styrmir Örn Guðmundsson og félagar flytja gjörninginn What Am I Doing With My Life? (WAIDWML) þar sem rappað verður um heilsuna, umhverfið, lækningar og...
View ArticleTveir Hrafnar listhús / Þórdís Aðalsteinsdóttir
(ENGLISH BELOW) Tveir hrafnar, kynna með miklu stolti, opnun á sýningu Þórdísar Aðalsteinsdóttur (f. 1975); Þetta símtal gæti verið hljóðritað – á Baldursgötunni, föstudaginn 3. nóvember á milli...
View ArticleLeiðsögn og smiðja fyrir fjölskyldur, sunnudag 5. nóvember kl. 14.00 í...
Leiðsögn og smiðja fyrir fjölskyldur Sunnudag 5. nóvember kl. 14.00 í Hafnarhúsi Leiðsögn um sýninguna Því meira því fegurra auk smiðju fyrir fjölskyldur. Þátttakendur vinna saman klippimynd með...
View ArticleVegglistaverk á Réttarholtsskóla eftir Elínu Hansdóttur
Stórt vegglistaverk eftir Elínu Hansdóttur myndlistarmann er að fæðast á norðurhlið Réttarholtsskóla við Réttarholtsveg. Gert er ráð fyrir að verkið verði tilbúið í þessari viku. Verkinu má lýsa á þann...
View ArticleSýningin Augnablik í Listasal Mosfellsbæjar
Sýningin Augnablik verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar þann 4. nóvember nk. kl. 15. Þar sýnir Inga Rósa Loftsdóttir vatnslitamyndir. Inga Rósa er fædd árið 1962 og lærði myndlist bæði hérlendis og í...
View ArticleHÁDEGISFYRIRLESTUR LHÍ – ANGE LECCIA
MÁNUDAGINN 6. NÓVEMBER KL. 13:00 MUN ANGE LECCIA HALDA OPINN FYRIRLESTUR UM VERK SÍN OG VINNUAÐFERÐIR Í FYRIRLESTRARSAL MYNDLISTARDEILDAR AÐ LAUGARNESVEGI 91. Ange Leccia mun ræða um vídeóverk sín og...
View Article