Opinn fyrirlestur í Listaháskóla Íslands: Stine Marie Jacobsen
(English below) Mánudaginn 9. janúar kl. 13 mun Stine Marie Jacobsen halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuferli í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. Fyrirlesturinn opnar...
View ArticleOpið fyrir skráningu viðburða á HönnunarMars 2017
Ert þú með hugmynd að sýningu eða viðburð fyrir HönnunarMars? Opnað hefur verið fyrir umsóknir um þátttöku á heimasíðu hátíðarinnar! Undirbúningur fyrir hátíðina er í fullum gangi en hún fer fram í...
View ArticleSÍðasta sýningarhelgi í Skaftfelli- Mynd af þér / An Image of You – Last...
(English below) Einkasýningu Sigurður Atla Sigurðssonar, Mynd af þér, í sýningarsal Skaftfells lýkur sunnudaginn 8. janúar. Sýningarstjóri er skoski rithöfundurinn og útgefandinn Gavin Morrison. Mynd...
View ArticleListasafnið á Akureyri: Dagskrá ársins kynnt og skrifað undir áframhaldandi...
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í dag var dagskrá ársins 2017 kynnt og farið í gegnum komandi starfsár. Einnig voru kynntar breytingar sem fyrirhugaðar eru á húsnæði safnsins...
View ArticleOpen Call for Artists/ Switzerland
Art@Tell – Edition 3/2015 The Project: The University of St.Gallen gives 5 artists the opportunity to go internationally. The University of St.Gallen in Switzerland owns an impressive collection of...
View ArticleFjölbreytt úrval námskeiða í Opna listaháskólanum
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námskeið á vorönn 2017. Boðið er upp á fjölbreytt námskeið í öllum deildum Listaháskóla Íslands. Í Opna listaháskólanum getur fagfólk nú sótt námskeið sem kennd eru...
View ArticleJelena Antic sýnir í SÍM salnum – TRACES
(english below) Jelena Antic – TRACES Sýningin verður haldin 5.- 24.janúar í SÍM Gallerý, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. Opnun fimmtudaginn 5. janúar kl.17:00-19:00. Þema sýningarinnar er að allir...
View ArticleCecilia Durand sýnir í Harbinger
(English below) Cecilia Durand: Augun pírð Opnun: 6.janúar, 20:00 – 22:00 Það er okkur sönn ánægja að kynna Cecilia Durand (1946) sem fyrsta myndlistarmann sýningarraðarinnar „Eyja / Island“....
View ArticlePáll Haukur sýnir í Ms Barbers Gallerýi í Los Angeles
Overhead, Underfoot January 7 – February 4 Opening Saturday January 7th 7-10 Organized by Conor Fields Featuring: Nicholas Arehart Páll Haukur (website) Pauline Shaw The artists in this exhibition...
View ArticleSíðustu sýningardagar á verkum Tuma Magnússonar í Listasafni Íslands.
TUMI MAGNÚSSON HLJÓÐVERK OG INNSETNING Á GÖNGUM SAFNBYGGINGAR Síðustu sýningardagar á verkum Tuma Magnússonar í Listasafni Íslands. Sýningu lýkur sunnudaginn 8. janúar. Safnið er opið alla daga kl....
View ArticleUmsóknarfrestur um Villa Bergshyddan – gestaíbúð í Stokkhólmi er til 12. febrúar
Umsóknarfrestur um Villa Bergshyddan – gestaíbúð í Stokkhólmi er til 12. febrúar nk. Hér eru upplýsingar af heimasíðu Reykjavíkurborgar:...
View ArticleTeikningasafn Halldórs Péturssonar afhent Þjóðminjasafninu til varðveislu
Einn helsti teiknari á Íslandi á seinni hluta 20. aldar var Halldór Pétursson (1916-1977). Í tilefni af aldarafmæli hans á síðasta ári gáfu Ágústa, Halldóra og Pétur, börn Halldórs, safn föður síns...
View ArticleHafnarfjarðarbær óskar eftir tilnefningum á bæjarlistamanni 2017
Hafnarfjarðarbær mun þann 19. apríl, á síðasta vetrardag, útnefna Bæjarlistamann Hafnarfjarðar fyrir árið 2017. Einungis listamenn með fasta búsetu í Hafnarfirði koma til greina við úthlutun og er...
View ArticleA-DASH: Open Call for short films
Open Call: for short films in relation to notions of place, architecture, memory and temporality. Curated by A-DASH Project Space, Athens, Greece. I Hope My Legs Don’t Break investigates the...
View ArticleLetterstedtski sjóðurinn auglýsir styrki með umsóknarfresti til 15. febrúar 2017
Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki...
View ArticleSýningaopnun í Hafnarhúsi: Hrina og Fantagóðir minjagripir
Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, fimmtudaginn 12. janúar kl. 17.00. Hrina: Vídeóverk úr safneign og sýningin Fantagóðir minjagripir í D-sal eftir Önnu Hrund...
View ArticleListamannaspjall í SÍM salnum 12. janúar
Gestalistamenn SIM með spjall 12. janúar kl. 16.00 // SIM Residency artists host a artist talk on the 12th of January Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall fimmtudaginn 12. janúar...
View ArticleGerðasafn: NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA
NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA 13. janúar – 12. mars 2017 Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Gerðarsafni föstudaginn 13. janúar kl. 20. Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður lista- og menningarráðs...
View ArticleWind and Weather Window Gallery: Special Three Part Performance Series...
Hina myrku daga nýja ársins, í janúar og febrúar 2017, mun Wind and Weather Window Gallery sýna gjörningalistaseríu í þremur hlutum sem kallast Nærveran; Völvan, Ráðgjafinn og Nuddarinn. Hvert hlutverk...
View ArticleMuggur auglýsir eftir umsóknum
Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM umsjónaraðili sjóðsins. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar...
View Article