Stokkur Art Gallery: Menneskja
Nú fer sýningarröð sumarsins af stað hjá Gallery Stokk á Stokkseyri annað árið í röð. „Manneskja“ er yfirskrift sýningarinnar, þar sem allskonar manneskjurbyrtast á striganuma hjá Dagbjörtu. Verkin...
View ArticleBorgarbókasafnið Menningarhús: Sýningartímabil á lausu
Sýningarsalur á lausu Í Borgarbókasafninu, Spönginni í Grafarvogi er sýningarsalur. Vegna forfalla er nú hægt að sækja um að sýna þar í sumar. Salurinn er laus frá 7. júlí og út ágúst nk. Stærð...
View ArticleListasafn Árnesinga: TÍÐARANDI Samtímaverk úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar
Laugardaginn 13. júní klukkan 15:00 opnar sýningin Tíðarandi – samtímaverk úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar í Listasafni Árnesinga. Sýningin samanstendur af fjölbreyttum verkum úr safni læknisins og...
View ArticleThe Factory Art Exhibition 2020
Opnun 13. júní kl.21.00 í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík. Sem þverfagleg sýning, sameinar The Factory margbreytilega flóru sjónlistamanna. Þar með talið listamenn á sviði textíls, höggmynda,...
View ArticleKlaustrið – Gestaíbúð að Skriðuklaustri
Gunnarsstofnun auglýsir eftir umsóknum um dvöl í Klaustrinu árið 2021 Umsóknarfrestur er til 15. júní 2020 KLAUSTRIÐ er dvalarstaður fyrir innlenda og erlenda lista- og fræðimenn, rithöfunda, þýðendur...
View ArticleReykjavíkurborg: Skapandi verkefni í húsnæði borgarinnar
Reykjavíkurborg býður húsnæði til leigu í Gufunesi, Bryggjuhverfi og Skerjafirði fyrir áhugaverð skapandi verkefni. Til ráðstöfunar eru rúmlega 9 þús. fermetrar sem ætlunin er að nýta sem hluta af...
View ArticleListamannaspjall / Artist Talk – Com´on í SÍM húsinu
Listamennirnir sem standa að sýningunni Com’ on bjóða gestum og gangandi í Listamannaspjall, laugardaginn 13. júni milli kl. 13 og 14 í SÍM húsinu í Hafnarstræti 16. Allir velkomnir The artists who...
View ArticleAðalheiður Valgeirsdóttir sýnir í Listamenn gallerí
Föstudaginn 12. júní kl. 17:00 opnar sýning á verkum Aðalheiðar Valgeirsdóttur í Listamönnum gallerí. Á sýningunni sem nefnist Tilvísanir eru ný olíumálverk sem hafa vísun í náttúru landsins. Sýningin...
View ArticleMidpunkt: Lokasýningarhelgi framundan á STAF/ÐSETNING
STAF/ÐSETNING Lokasýningarhelgi 13. & 14. júní Opnunartímar 14 – 17 Listaþon eftir Brynjar Helgason & Hörpu Dögg Kjartansdóttur STAF/ÐSETNING Sýningarrými er sjaldan meira en ferhyrningur,...
View ArticleHafnarborg – efni:viður á HönnunarMars 24.–28. júní 2020
Í tilefni HönnunarMars, sem fer fram dagana 24.–28. júní að þessu sinni, verður boðið upp á sérstaka dagskrá í Hafnarborg í tengslum við sýninguna efni:við, sem opnaði í safninu í upphafi sumars. Á...
View ArticleListasafn Reykjavíkur: Leiðsögn arkitekts: Steve Christer
Sunnudag 28. júní kl. 14.00 í Hafnarhúsi Steve Christer, arkitekt hjá Studio Granda, fer með gesti um króka og kima Hafnarhússins í tenglsum við sýninguna Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni í...
View ArticleLokun & Afmælishátíð – Sýningarlok á sýningunni Afdrep
27. júní nk mun listakonan Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson halda upp á tvennskonar veislur: Sýningarlok á sýningunni Afdrep // Refuge í Wind&Weather Gallerí Hverfisgötu 37 og hennar eigin...
View ArticleÞráhyggja augans – Sýningaropnun 26.júní í Miðstöð einkasafnsins
Þráhyggja augans – Persistence of visionArna Guðný Valsdóttir 1963Sýning í Miðstöð Einkasafnsins Opnun föstudaginn 26.júní kl. 16.00 – 19.00.Sýningin er einnig opin laugardaginn 27.júní og sunnudaginn...
View ArticleGilfélagið: Gestalistamaður Gilfélagsins sýnir verk í vinnslu
Verið velkomin á sýningu Bryndísar Brynjarsdóttur í Deiglunni um helgina, 27. – 28. Júní kl. 14 – 17. Bryndís er gestalistamaður Gilfélagsins í júnímánuði. Sýningin er af afrakstri...
View ArticleListasafn Reykjavíkur: Leiðsögn sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum
Leiðsögn sýningarstjóra: Edda HalldórsdóttirSunnudag 28. júní kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Í landslagsmyndum sínum birti Kjarval íslenska náttúru á gjörólíkan hátt en áður hafði tíðkast og kenndi...
View ArticlePari Stave býður félagsmönnum SÍM á Norðurlandi í möppuviðtöl
Miðvikudaginn 1.júlí 2020 mun Pari Stave, listfræðingur hjá Metropolitan Museum í New York, bjóða félagsmönnum SÍM á Norðurlandi í möppuviðtöl í Listasafni Akureyrar. Aðeins verður hægt að bjóða upp á...
View ArticleListamannaspjall á Hlöðuloftinu
Sunnudaginn 28. júní, kl.15, bjóða myndlistarmennirnir á sýningunni Mixtúru til listamannaspjalls á Hlöðulofti Korpúlfsstaða. Spjallið fer fram á lokadegi sýningarinnar og munu listamennirnir ræða um...
View ArticleProject rými á Korpúlfsstöðum laust til umsóknar
Project rými á Korpúlfsstöðum er laust til umsóknar. Rýmið verður laust frá og með næstu mánaðarmótum, júní/júlí. Rýmið er 53m2 og leigist út í 1 – 3 mánuði. Leigurverð per mánuð er 50.000kr The post...
View ArticleHönnunarMars í Hönnunarsafni Íslands
SÝNINGAR: PAPPÍRSBLÓM Bókverk eftir Rúnu Þorkelsdóttur sem varð að tískulínu hjá tískuhúsinu Comme des Garçons. Sunnudagana 28. júní og 5. júlí verður boðið upp á þrykksmiðju með Rúnu frá kl....
View Article2021 – Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins // Gil Artist...
Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til apríl og október til desember 2021. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers...
View Article