Listasafnið á Akureyri tekur þátt í Barnamenningarhátíð
Í tilefni af Barnamenningarhátíð á Akureyri dagana 9.-14. apríl býður Listasafnið á Akureyri upp á listsmiðjur með Magnúsi Helgasyni myndlistarmanni. Listsmiðjurnar sem eru ætlaðar 6-16 ára verða...
View ArticleJón Thor Gíslason opnar sýningu sína “Ljósbrot” í Mokka Kaffi við Skólavörðustíg
Þann 11. apríl opnar Jón Thor Gíslason sýningu sína “Ljósbrot” í Mokka Kaffi við Skólavörðustíg, en þar sýnir hann auk akrýlmálverka, kola og blýantsteikningar. 1994 lauk Jón Thor einskonar...
View ArticleNarfi – QRING EFTIR QRING
Laugardaginn 6. apríl kl. 16:00 opnar Narfi sýninguna QRING EFTIR QRING í Gallery Port. Upphaf sýningarinnar má rekja til ársins 2014 á ónefndri skrifstofu á Laugaveginum. Þar sat Narfi með kúlupenna...
View ArticleMireya Samper tekur þátt í samsýningu í París
Mireya Samper tekur þátt í samsýningunni *folding cosmos í Maison Louis Carré, Alvar Aalto húsi Parísar, sýningin opnaði 6 apríl og stendur til 19 maí. Mireya sýnir 7 pappírs verk unnin sérstaklega...
View Article8″ x 10″ Art! – Your Invitation to AIMAE 2019
Greetings! As artists, we are always looking for ways to exhibit, sell and (if we are lucky) win thousands in cash prizes. It is my pleasure to invite you to submit to the Annual International Mail-In...
View ArticleAesthetica Art Prize is Open for Entries
Hosted by Aesthetica Magazine, the Aesthetica Art Prize is a celebration of excellence in art from across the world. It offers both emerging and established artists the opportunity to showcase their...
View ArticleOpnar vinnustofur á Hólmaslóð 4 Laugardaginn 13. apríl 2019
Laugardaginn 13. apríl koma eftirfarandi listamenn á Hólmaslóð 4 til með að opna vinnustofur sínar til kynningar á list sinni: Hlynur Helgason, vinnustofa 217, »Vernissage« og opið hús frá 4–7, Ólöf...
View ArticleVinnstofa á Korpúlfsstöðum laus til umsóknar
Vinnustofa á Korpúlfsstöðum er laus til umsóknar. Vinnustofan er 24m2 og verður laus frá og með 1.júlí 2019. Áhugasamir sendi umsóknir á sim@sim.is The post Vinnstofa á Korpúlfsstöðum laus til...
View ArticleHönnunarsafn Íslands: Paolo Gianfrancesco, arkitekt, verður með leiðsögn um...
Paolo Gianfrancesco, arkitekt, verður með leiðsögn um sýninguna Borgarlandslag sunnudaginn 14. apríl kl. 13.00 í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin samanstendur af 100 borgarkortum sem Paolo hefur útfært...
View ArticleRósa Sigrún Jónsdóttir opnar einkasýningu í Cartavetra galleríinu í Flórens
Þann 18. apríl opnar Rósa Sigrún Jónsdóttir einkasýningu í Cartavetra galleríinu í Flórens . Um er að ræða nokkurs konar yfirlit þar sem saman koma eldri og nýrri verk. Heimasíða gallerísins er...
View ArticleÁsa Ólafsdóttir opnar sýningu sína „Lithvörf“ fimmtudaginn 18. apríl
Ása Ólafsdóttir opnar sýningu sína „Lithvörf“ fimmtudaginn 18. apríl kl. 14.00 í Grafíksalnum í Hafnarhúsinu. Sýningin samanstendur af akrýlverkum unnum á síðastliðnum tveimur árum. Ása er fædd og...
View ArticleSigurður Ámundason opnar sýningu í Ekkisens
Verið velkomin á einkasýningu Sigurðar Ámundasonar í Ekkisens, opnun laugadaginn 13. apríl 17:00 – 19:00. You are cordially invited to the opening of Sigurður Ámundason’s exhibition at Ekkisens, Dalur...
View ArticleLego-skipasmiðja og fjölskylduleiðsögn í Sjóminjasafninu á morgun laugardag
Jóhann Breiðfjörð, hugmyndasmiður og ráðgjafi hjá tæknideild danska leikfangafyrirtækisins LEGO, stýrir legoskipasmiðju í Sjóminjasafninu í Reykjavík laugardaginn 13. apríl frá 13-16. Úrvalið af...
View ArticleAlþýðuhúsið á Siglufirði – Páskadagskrá
Um páskahelgina verður efnt til menningarveislu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði sjöunda árið í röð. Skapast hefur sú hefð að bjóða uppá gjörningadagskrá og sýningaropnun í Kompunni á föstudaginn langa sem...
View ArticleNetworking and Chilling 17 apríl til 19 maí Harbinger, Freyjugötu 1
Á miðvikudaginn næsta fer af stað myndlistarviðburðurinn Networking and Chilling í Harbinger á Freyjugötu 1. Hann samanstendur af 12 sýningum og viðburðum eftir 12 mismunandi myndlistarmenn, sem alls...
View ArticleÍslensk listakona í streymi frá glugga í París
Þann 16 apríl mun listakonan Ragnheiður Bjarnarson koma sér fyrir í gluggum The Window Gallery í hjarta Parísarborgar og fremja gjörninga. Þessi eins manns gjörningahátíð mun standa til 20. apríl og...
View ArticleÁður óþekktar myndir Sölva frá Danmörku Afhending í dag kl. 15.00 á...
Átján áður óþekkt verk eftir listamanninn Sölva Helgason koma fyrir almenningssjónir í fyrsta sinn á sýningu á verkum Sölva sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum 25. maí...
View ArticleValérie Boyce heldur fyrirlestur í SÍM salnum 17.apríl kl.17
“Landscape painting as a self portrait”, the importance of Icelandic landscape – Wednesday April 17 at 5 p.m WHY ICELANDIC LANDSCAPES HAVE A MESSAGE FOR THE WORLD Landscape painter VALERIE BOYCE will...
View ArticleWhat Am I Doing With My Life? útgáfupartý í OPEN – Styrmir Örn Guðmundsson
Verið hjartanlega velkomin í útgáfupartý á bók- og vínilplötuverkinu What Am I Doing With My Life? eftir Styrmir og Læknadeildina Laugardaginn 27. Apríl kl 17 – 21 í OPEN að Grandagarði 27. Árin...
View ArticleÞórunn Elísabet opnar sýningu á föstudaginn langa á Höfn í Hornafirði
Föstudaginn langa kl. 14 verður opnuð myndlistarsýning Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur á Höfn í Hornfirði, hjá OTTÓ – Matur &Drykkur. Allir velkomnir. Þórunn Elísabet Sveinsdóttir sækir í verkum...
View Article