Í tilefni af Barnamenningarhátíð á Akureyri dagana 9.-14. apríl býður Listasafnið á Akureyri upp á listsmiðjur með Magnúsi Helgasyni myndlistarmanni. Listsmiðjurnar sem eru ætlaðar 6-16 ára verða haldnar fimmtudaginn 11. apríl og sunnudaginn 14. apríl kl. 15-16.30. Aðgangur er ókeypis.

The post Listasafnið á Akureyri tekur þátt í Barnamenningarhátíð appeared first on sím.