Tölt um tilveruna
Föstudaginn 22. júní 2018 kl. 16-18 verður sýning Guðrúnar Hreinsdóttur, Tölt um tilveruna, opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. Guðrún er myndlistarkona og læknir. Hún hefur lagt stund á leirlist og gefið...
View ArticleOpnun hljóðgallerís ofan við Vatnsmýrina
Norræna húsið vekur athygli á opnun hljóðgallerís – Walk ‘n’Bike-In eftir norsku listakonuna Tulle Ruth. Galleríið opnar í dag 20. júní kl. 17:00. Listkonan verður viðstödd opnunina. Verkið, sem er...
View ArticleJónsmessunæturganga Árbæjarsafns
Í tilefni Jónsmessunætur mun Borgarsögusafn Reykjavíkur bjóða upp á skemmtilega menningar- og náttúrugöngu. Gangan byrjar á Árbæjarsafni laugardagskvöldið 23. júní kl. 22:30. Gengið verður um...
View ArticleOpið allan sólarhringinn í Listasafninu á Jónsmessuhátíð
Listasafnið á Akureyri tekur þátt í Jónsmessuhátíð á Akureyri um helgina. Opið verður allan sólarhringinn, frítt verður inn í safnið og boðið upp á viðburði. Fjölskylduleiðsögn og listasmiðja...
View ArticleMarþræðir – sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka – Byggðasafni Árnesinga
Marþræðir sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka Byggðasafni Árnesinga Í Húsinu á Eyrarbakka fyllir sjávargróður og önnur náttúra rýmið á nýstárlegri sumarsýningu Byggðasafns Árnesinga sem ber nafnið...
View ArticleHermikrákurnar opnuðu sýningu 21.júní
Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni 21. júní – 15. ágúst 2018 Undanfarna daga hefur hópur unga listaspíra setið sumarsmiðju í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Grófinni, og útbúið stórfengleg...
View ArticleLeiðsögn sýningastjóra á Listasafni Íslands
Leiðsögn sýningarstjóra á síðasta sýningardegi ELINA BROTHERUS – Leikreglur Sunnudaginn 24. júní kl.14 verður Birta Guðjónsdóttir, deildarstjóri sýningadeildar í Listasafni Íslands, með leiðsögn um...
View ArticleKatrin Hahner, lokahóf í Gallerí Port 30.06.2018
Katrin Hahner: Suchness, Gallery Port, 15/6 – 1/7 , Lokahóf 30/6 16:00 Katrin Hahner er myndlistarmaður sem starfar í Berlín. Hún er fjöllistmaður í eðli sínu og vinnur verk sín með mörgum hætti. Hún...
View ArticleMyndstef hefur opnað fyrir styrkumsóknir og ný heimasíða
Myndstef hefur nú opnað fyrir styrkumsóknir til samtakanna ásamt með for-opnun nýrrar heimasíðu. Helstu upplýsingar styrkja Myndstefs 2018: Verkefnastyrkir Rétt til að sækja um verkefnastyrki hafa...
View ArticleKjerringøy Land Art Biennale Nord 2019
Open Call 2019 Kjerringøy Land Art Biennale Nord 2019 The 7th Interdisciplinary, site-specific, Land Art Biennale at Kjerringøy in North Norway Time of the Biennale: 02.08 – 11.08 2019 Application date...
View ArticleÍslenskir listamenn sýna í Schijndel
Íslenskir listamenn sýna í Schijndel, Hollandi, opnun 7.júlí 2018 kl 16:00 í KEG-EXPO Cultural Centre’t Spectrum. The post Íslenskir listamenn sýna í Schijndel appeared first on sím.
View ArticleHuman Rights? – International Exhibition of Contemporary Art
HUMAN RIGHTS? #EDU – 2018 EDITION International Exhibition of Contemporary Art 23 june | 23 september 2018 Fondazione Opera Campana dei Caduti | Rovereto | TN | Italy Education isn’t a privilege but...
View ArticleTwo Pieces Missing
Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í júní. Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk sem eru afrakstur rannsókna og vinnu...
View ArticleHönnuðarspjall með Anítu Hirlekar
Hönnuðarspjall með Anítu Hirlekar verður í Listasafninu á Akureyri laugardaginn 30. júní kl. 15. Aðgangur ókeypis. Hlynur Hallsson sýningarstjóri og safnstjóri Listasafnsins ræðir við Anítu um sýningu...
View ArticleÓ, dýra líf – Sýning Jónínu Guðnadóttur í Malarrifsvita
Opnunarhátíð vegna innsetningar Jónínu Guðnadóttur, „Ó, dýra líf“, verður í Malarrifsvita föstudaginn 29. júní kl. 16:00, og hefst með söng og þjóðlegum veitingum. Sýningin verður opin daglega frá kl....
View ArticleLaus staða verkefnastjóra miðlunar og sýningarhalds hjá Borgarbókasafninu
Viltu taka þátt í að móta bókasafn framtíðarinnar? Borgarbókasafn Reykjavíkur Laus er til umsóknar tímabundin 80% staða verkefnastjóra miðlunar og sýningarhalds til eins árs hjá Borgarbókasafninu....
View ArticleJóna Hlíf opnar sýninguna Kyrrð 29.06.2018
KYRRÐ Jóna Hlíf Halldórsdóttir Opnun 29. júní kl 17:00 Sýningin stendur yfir til 12. ágúst. Myndlistarkonan Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar einkasýninguna K Y R R Ð núna á föstudaginn 29. júní klukkan...
View ArticleCoast to Coast, samsýning íslenskra og skoskra grafíklistamanna
Síðasta sýningarhelgi á sýningunni Coast to Coast samsýningu íslenskra og skoskra grafíklistamanna (Dumfries & Galloway) í GracefieldArts Centre í Dumfries í Skotlandi Ef þið eigið leið um í...
View ArticleTrommukjöt, sýning eftir Freyju Eilíf, 04.07.2018 í Kompunni á Siglufirði
Miðvikudaginn 4. júlí kl. 14.00 opnar Freyja Eilíf sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. “Listaverk um ferðalög út úr mannslíkamanum inn í aðra heima” Trommukjöt, sýning eftir Freyju Eilíf...
View ArticleAfskekkt, Samsýning í Segli 67 á Siglufirði
Miðvikudaginn 4. júlí kl. 18.00 – 21.00 opnar sýningin Afskekkt í sýningarrými Seguls 67 á Siglufirði. Sýningin er opin daglega kl. 14.00 – 18.00 á Strandmenningarhátíðinni til 8. júlí. Listamennirnir...
View Article