Listin talar tungum á Kjarvalsstöðum
|
Í vetur býður Listasafn Reykjavíkur upp á vikulega myndlistarleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi. Í tilefni af alþjóðaviku döff, átaksviku Alþjóðasamtaka heyrnarlausra (WDF) verður fyrsta leiðsögnin á íslensku táknmáli, á Degi döff, Yfirskrift átaksvikunnar er Full þátttaka með táknmáli. Ókeypis aðgangur. Leiðsagnirnar í vetur verða svo framvegis á laugardögum kl. 13.00. 30. sept. Litháíska / Lietuvos Verið velkomin á Kjarvalsstaði á laugardögum. Aðgöngumiði á safnið gildir. |
The post Listin talar tungum á Kjarvalsstöðum appeared first on sím.