Auglýsing eftir umsækjendum –“List í Ljósi”
Okkur langaði að kynna nýja listahátíð sem haldin verður á Seyðisfirði dagana 19.-20. febrúar næstkomandi. Við erum að vinna í því að auglýsa eftir umsækjendum, erum komnar með 40 umsóknir frá erlendum...
View ArticleFrestur til að sækja um sýningarhald í SÍM salnum 2016 senn á enda.
Kæru félagsmenn, Sím auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum um að halda sýningu, kynningu á verkefni í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16. Tímabilið sem um ræður er mars – nóvember 2016. Í SÍM eru yfir 700...
View ArticleMUGGUR – TENGSLASJÓÐUR FYRIR MYNDLISTARMENN
MUGGUR – TENGSLASJÓÐUR FYRIR MYNDLISTARMENN Auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn. Muggur er sjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM umsjónaraðili sjóðsins....
View ArticleTækifæri fyrir unga félagsmenn SÍM
Kæru félagsmenn, Stjórn SÍM hefur ákveðið að fara af stað með tilraunaverkefni til næstu tveggja ára sem er að veita tveimur ungum félagsmönnum tækifæri á að dvelja einn mánuð frítt í gestavinnustofu...
View ArticleOpnað verður fyrir umsóknir í myndlistarsjóð 15. janúar.
Opnað verður fyrir umsóknir í myndlistarsjóð 15. janúar. Úthlutað verður tvisvar úr sjóðnum árið 2016. Síðari úthlutun er áætluð í ágúst. Úr fyrri úthlutun verða veittir: Undirbúningsstyrkir og...
View ArticleLaugardagur 16. og 23. janúar 2016 í Sal Myndlistarfélagsins, Akureyri
laugardagur 16. og 23. janúar 2016 í Sal Myndlistarfélagsins, Akureyri opnun kl. 16:00 tónleikar kl. 20:00 Listhús Artspace kynnir með stolti forsýningu á hinni árlegu SKAMMDEGI FESTIVAL. Á hverju ári...
View ArticleNew exhibition at Veður og Vindur/Wind and Weather Window Gallery.
Here is the information for the new exhibition at Veður og Vindur/Wind and Weather Window Gallery. Artist: Halldór Ragnarsson Title: Svona sirka nákvæmlega svona / Kind of exactly like this. Site...
View ArticleFyrsti Þriðjudagsfyrirlestur ársins í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi
Þriðjudaginn 19. janúar kl. 17 heldur myndlistarmaðurinn Gudrun Brückel fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Moving houses, moving mountains....
View ArticleUdstilling af islandsk kunst í Charlottenborg
Árið 1927 var haldin fyrsta opinbera kynningin á íslenskri myndlist í Kaupmannahöfn, Udstilling af islandsk kunst í Charlottenborg. Sýningin var tímamótasýning, þar voru sýnd tæplega 350 verk eftir...
View ArticleKristinn Már Pálmason “Svartur punktur”
Kristinn Már Pálmason “Svartur punktur” Dead Gallery 23. January – 7. February „Það nægir mér ekki að gera bara eitthvað, þetta eitthvað verður að vera eitthvað!” Laugardaginn 23. Janúar opnar...
View ArticleAUGLÝSING UM STYRKI – FRÁ LETTERSTEDTSKA SJÓÐNUM vorið 2016
AUGLÝSING UM STYRKI FRÁ LETTERSTEDTSKA SJÓÐNUM vorið 2016 Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og...
View ArticleSýningaropnanir í Hafnarborg Laugardag 23. janúar kl. 15
Laugardaginn 23. janúar kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Hafnarborg. Í aðalsal er það sýningin Hraun og mynd með nýjum olíu- og vatnslitaverkum eftir listmálarann Kristberg Ó. Pétursson. Í...
View ArticleListasafnið á Akureyri, Ketilhúsi – samsýningin í drögum / Prehistoric Loom IV
Laugardaginn 23. janúar kl. 15 verður opnuð sýning í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi samsýningin í drögum / Prehistoric Loom IV en þar sýna 27 listamenn víðs vegar að úr heiminum, þar af sjö...
View ArticleLeiðsögn með listamanni: Ingvar Högni Ragnarsson
Leiðsögn með listamanni: Ingvar Högni Ragnarsson Næstkomandi sunnudag, 24. janúar kl. 15, mun Ingvar Högni Ragnarsson ræða við gesti um sýningu sína Uppsprettur. Ljósmyndasýningar Ingvars Högna og...
View ArticleSunnudagsleiðsögn í Listasafni Íslands
Sunnudagsleiðsögn í Listasafni Íslands: Dagný Heiðdal, listfræðingur og deildarstjóri listaverkadeildar Listasafns Íslands, leiðir gesti um sýninguna UDSTILLING AF ISLANDSK KUNST -Upphaf kynningar á...
View ArticleRachael Lorna Johnstone heldur fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri
Þriðjudaginn 26. janúar kl. 17 heldur Rachael Lorna Johnstone fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Indigenous Art: Legal Protection and Cultural Appropriation. Þar mun...
View ArticleVinnustofusýning Jóhönnu Bogadóttur
Vinnustofusýning Jóhönnu Bogadóttur Á sýningunni verður eitthvað af þeim málverkum sem ég hef unnið við á síðastliðnum 4-5 árum og einnig nokkur miklu eldri ásamt einhverju af grafík, skissum og...
View ArticleAthöfn – snúin afstaða til hlutarins
Athöfn – snúin afstaða til hlutarins Dagana 29. og 30. janúar næstkomandi mun myndlistardeild Listaháskóla Íslands halda ráðstefnu undir yfirskriftinni “Athöfn- snúin afstaða til hlutarins”....
View ArticleListasafnið á Akureyri – Völundarhús plastsins
Laugardaginn 30. janúar kl. 15 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri, Vestursal sýning Jonnu – Jónborgar Sigurðardóttur Völundarhús plastsins. Sýningin er innsetning sem á að gera áhorfendur meðvitaða...
View ArticleHimingeimurinn: Kvöldopnun í Ásmundarsafni
Himingeimurinn: Kvöldopnun í Ásmundarsafni Fimmtudaginn 28. janúar kl. 18-20 Fimmtudaginn 28. janúar verður síðasta kvöldopnun Ásmundarsafns í mánuðinum. Í kúlunni verður boðið upp á fræðslu um...
View Article