Haystack Mountain School of Crafts heldur á hverju sumri námskeið fyrir listafólk hvaðanæva að úr heiminum. American Scandinavian Foundation og Íslensk-ameríska félagið bjóða upp á styrk fyrir listafólk til að sækja námskeið við skólann. Tveir styrkir eru í boði, að upphæð um $3.000 hvor. Frekari upplýsingar um námskeiðin og kennslugreinar má finna á heimasíðu skólans á www.haystack-mtn.org.
Umsóknarfrestur rennur út 8. mars 2020. Allar nánari upplýsingar um umsókn má finna á https://www.iceam.is/styrkir/Haystack

The post Opið fyrir styrkumsóknir – sumarnámskeið við Haystack Mountain School of Crafts appeared first on sím.