Um þessar mundir stendur yfir sýning í Küenstlerforum-Bonn sem nefnist All Together Now.
Á sýningunni sýna listamenn frá Armeníu,Íslandi og Þýskalandi.
Fulltrúar Íslands á sýningunni eru Húbert Nói Jóhannesson, Rósa Gísladóttir og Þorgerður Þórhallsdóttir.
Sýningin er samsett og valin af ArtDiolog og þemað tengt þeirri sýn sem er að baki
samstarfi Evrópuþjóða til framfara og friðar í álfunni.
Á þessari sýningu eru það löndin Austast og Vestast í Evrópu ásamt Þýskalandi.
Sýningarstjóri er Dr. Uta F. Miksche (Kuratorin)
www.kuenstlerforum-bonn.de/aktuell.html
The post All Together Now appeared first on sím.