LJÓS // ENGLISH BELOW
Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í juní 2019.
Verkin á sýningunni eru afrakstur rannsókna og vinnu listamannanna sem hafa að dvalið í mánuð eða lengur hér á landi.
Listamennirnir koma frá ólíkum stöðum í heiminum og vinna í hinum ýmsu miðlum. Sýningin verður í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík.
Opnun verður fimtudaginn 27 juní kl. 17:00 til 19:00. Léttar veitingar í boði.
Sýningin verður einnig opin 28 juní frá kl. 10:00-16:00.
Listamennirnir verða allir viðstaddir opnunina.

LJÓS
A group exhibition by guest artists that have been staying at the SÍM Residency in Seljavegur and Koprpúlfsstaðir in June 2019.
The works at the exhibition will represent results of research the artists have been working on for the past month or longer.
The artists come from various places around the world and work with different mediums. The exhibition will take place at Gallery SÍM, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík.
Opening Thursday the 27th of June from 5-7pm. Light refreshments will be provided.
The exhibition will also be open from 28 of June 10am – 4pm.
The post Ljós /// Opening – Opnun samsýningar gestalistamanna júní mánaðar í SÍM salnum appeared first on sím.