Eszter Bornemiza býður upp á námskeið í Hvítspóagallerý á Akureyri dagana 16.-19.maí.
Kennt verður á ensku og tekur hún eingöngu 12 nemendur og er námskeiðisgjald 38.000kr.

Eszter www.bornemisza.com er frábær kennari og hefur sýnt verk sín um heim allan og hlotið verðlaun fyrir.
Eszter mun opna sýningu á verkum sínum í gallerínu hjá mér.

Ég kynntist Eszter í Ástralíu á sl ári þar sem við vorum báðar að kenna fyrir Fibre Art Australia og fannst mér verkin hennar mjög flott. Ef þið hafið áhuga á því að vera með eða vitið um einhverja sem vilja koma þá endilega látið mig vita. annagunn.iceland@gmail.com

The post Mjög spennandi námskeið á Akureyri dagana 16.17.18. og 19. maí appeared first on sím.