Mánudaginn 2. nóvember rennur út frestur til að sækja um dvöl í fræðimannsíbúð, sem Alþingi hefur yfir að ráða í Jónshúsi í Kaupmannahöfn.
Það er full ástæða fyrir listafólk sem vinnur að rannsóknarverkefnum í þágu listanna að senda inn umsókn um dvöl í íbúðinni.
Á hjálagðri slóð má finna allar nánari upplýsingar: