Við vekjum athygli á 9 daga námskeiði í Suður-Marokkó dagana 13. – 22. október 2018, undir handleiðslu Óskar Vilhjálmsdóttur myndlistarmanns & Rögnu Fróða fata- og textilhönnuðar. Ferðin er hugsuð fyrir listamenn, hönnuði og listunnendur.
Smellið hér til að nálgast frekari upplýsingar og bóka ferð
The post Handverk og náttúrufegurð í Marokkó – október 2018 appeared first on sím.