Íslensk Vídeólist á Nordisk Panorama 2015.
NORDISK PANORAMA – Nordic Short and Doc Film Festival
Remembering – a glimpse of a memory, curated by Kristín Scheving
Art film from Iceland
18.9 – 23.9 2015
Malmö Konsthall
18.9 – 23.9 2015
Malmö Konsthall
Í ár er Ísland í fókus á Nordisk Panorama og þar á meðal eru sýnd íslensk vídeóverk í Malmö Konsthall.
Listamenn sem sýna:
Dodda Maggý
María Dalberg
Sigurður Guðjónsson
Una Lorenzen
Kristín Scheving
Hulda Rós Guðnadóttir
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Steina
Woody Vasulka
stilla: Hulda Rós Guðnadóttir Material Puffin