Á MORGUN (26. október, 17:00 – 19:00) OPNA ÞRJÁR EINKASÝNINGAR SEM HLUTI AF EINKASÝNINGARÖÐ ÞRIÐJA ÁRS NEMA VIÐ MYNDLISTARDEILD!
Sýningarnar opna í sýningarýmum innan skólans fyrir utan einstaka tilvik líkt og sýning Önnu Andreu Winther sem að opnar á morgun í söluturninum á Sunnutorgi, Langholtsvegi 70.
Frekari upplýsingar um sýningaröð á vef hér
Frekari upplýsingar um sýningaröð á facebook hér
TORA VICTORIA STIEFEL (Kubbur)
TORA
AGNES ÁRSÆLSDÓTTIR (Hulduland)
ÞAR SEM VINIR VERÐA TIL // WHERE FRIENDS ARE MADE
ANNA ANDREA WINTHER (söluturninn Sunnutorgi)
EIN MEÐ ENGU
Allir hjartanlega velkomnir!
The post ÞRJÁR EINKASÝNINGAR OPNA Í MYNDLISTARDEILD LISTAHÁSKÓLANS appeared first on sím.