FRÁ SÝNINGARNEFND FÉLAGSINS ÍSLENSK GRAFÍK
Örfá sýningartímabil fyrir árið 2017 í Grafíksalnum, sal íslenskrar grafíkur eru laus til umsóknar. Einnig erum við að klára að raða inn á sýningarárið 2018.
Tökum við umsóknum með sýningarhugmynd, ferilskrá og myndum af verkum/vefsíðu á neftfangið: islenskgrafik@gmail.com Grafíksalurinn er í húsnæði Félagsins Íslensk grafík, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17 hafnarmegin. Sýningar eru alfarið á ábyrgð sýnenda, þar með talið boðskort, yfirseta, uppsetning ofl. Sýningarnar standa yfir 3 sýningarhelgar og opið er alla jafna fim-sun kl. 14-17.
Verð fyrir salinn er kr. 75.000.
Íslensk Grafík
Icelandic Printmakers Association
Tryggvagata 17, hafnarmegin/harbour side
101 Reykjavik
Iceland
Opening hours: Thursday – Sunday 2-6 pm
Free entrance
http://www.islenskgrafik.is/
Icelandic Printmakers Association
Tryggvagata 17, hafnarmegin/harbour side
101 Reykjavik
Iceland
Opening hours: Thursday – Sunday 2-6 pm
Free entrance
http://www.islenskgrafik.is/
The post FRÁ SÝNINGARNEFND FÉLAGSINS ÍSLENSK GRAFÍK appeared first on sím.