Kæru félagar SÍM
ARTgallery GÁTT er framsækið samtímalistagallerí, til húsa að Hamraborg 3a, Kópavogi, þar sem áður var Anarkía, listasalur. Galleríið er rekið af hópi listafólks, án hagnaðar og umboðssölu og byggir á lifandi umræðum um lífið og listina.
Við viljum gjarnan fá nýja félaga í hópinn, sem hafa áhuga á að vinna að sameiginlegum markmiðum og fá jafnframt aðstöðu til að sýna í galleríinu og vera með í samsýningum bæði hér heima og erlendis.
Þeir sem hafa áhuga, hafið samband sem fyrst við okkur í gegnum netfangið artgallerygatt@gmail.com eða bara líta inn og ræða við okkur
Stjórn félagsins er
Jóhanna Þórhallsdóttir formaður sími 8999227
Hrönn Björnsdóttir sími 8939603
Kristbergur Ó Pétursson sími 6948650
Guðlaugur Bjarnson sími 6152610
The post ARTgallery GÁTT leitar eftir félögum appeared first on sím.