Quantcast
Channel: sím
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356

Kvöldganga: Hvernig birtist íslensk myndlist ferðamanninum í miðbæ Reykjavíkur?

$
0
0
Kvöldganga: Hvernig birtist íslensk myndlist ferðamanninum í miðbæ Reykjavíkur?
Fimmtudag 27. júlí kl. 20.00 – gengið frá Grófinni
Þór Sigurþórsson myndlistamaður leiðir göngu um miðbæinn þar sem skoðað verður hvernig íslensk myndlist birtist á hótelum, börum og öðum stöðum sem aðallega eru sóttir af ferðamönnum.

Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og Borgarbókasafn bjóða upp á ókeypis kvöldgöngur með leiðsögn í sumar til 17. ágúst.

Lagt af stað úr Grófinni, milli Tryggvagötu 15 og 17.

Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.

The post Kvöldganga: Hvernig birtist íslensk myndlist ferðamanninum í miðbæ Reykjavíkur? appeared first on sím.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356