|
Ný alþjóðleg samtímadansbraut hefur verið stofnuð við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands. Fyrstu nemendurnir munu hefja nám haustið 2018. Opnað verður fyrir umsóknir haustið 2017. Inntökupróf verða haldin í Reykjavík, Berlín og á Norðurlöndunum í febrúar – mars 2018.
|
The post Ný alþjóðleg samtímadansbraut við LHÍ appeared first on sím.