Friðarsúlan lýsir 20.-27. mars
Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey klukkustund eftir sólsetur í dag, mánudaginn 20. mars, á giftingarafmæli Johns Lennons og Yoko Ono. Þau gengu í hjónaband árið 1969 og vörðu hveitibrauðsdögum...
View ArticleHádegisleiðsögn: Unnur Valdís Kristjánsdóttir, föstudag 24. mars á...
Hádegisleiðsögn: Unnur Valdís Kristjánsdóttir Föstudag 24. mars kl. 12.30 á Kjarvalsstöðum Eitt af mörgum verkum og verkefnum sem sýnd eru á sýningunni Dæmisögur: Vöruhönnun á 21. öld er Flothettan...
View ArticleSHIFT –íslenskir og skoskir samtímahönnuðir á hönnunarmars
Fimm íslenskir og sex skoskir hönnuðir koma í fyrsta sinn saman í nýrri sýningu sem verður opnuð í Gallerí Gróttu á Seltjarnarnesi miðvikudaginn 22. mars kl. 17. Sýningin ber yfirskriftina SHIFT og er...
View ArticleLeiðsögn: Brynhildur Pálsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir og Snæbjörn...
Laugardag 25. mars kl. 15 á Kjarvalsstöðum Á sýningunni Dæmisögur: Vöruhönnun á 21. öld er verkefninu Leitin að íslensku postulíni gerð góð skil. Þetta er samstarfsverkefni þeirra Brynhildar...
View ArticleLeiðsögn sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum: Sigríður Sigurjónsdóttir
Sunnudag 26. mars kl. 15 á Kjarvalsstöðum Sigríður Sigurjónsdóttir segir frá vöruhönnun á Íslandi og gengur með gestum um sýninguna Dæmisögur: Vöruhönnun á 21. öld, sem nú stendur yfir á...
View ArticleBókstaflega – Sýningaropnun í Hafnarborg laugardaginn 25. mars
Laugardaginn 25. mars kl. 15 opnar Hafnarborg sýninguna Bókstaflega – Konkretljóð á Íslandi frá 1957 til samtímans í aðalsal safnsins. Hugmyndin um notkun bókstafa á myndrænan hátt hefur þróast á...
View ArticleKlængur Gunnarsson í SÍM salnum – síðasta sýningarvika
Þann 3. mars sl. opnaði Klængur Gunnarsson einkasýningu sína Hjúpur í sýningarsal Sambands Íslenskra Myndlistarmanna, Hafnarstræti 16. Sýningin stendur til og með 24. mars. Á sýningunni má sjá...
View ArticleHver ert þú? Sjálfsmyndasmiðja í Gerðarsafni
(english below) 25. mars kl. 13 Hvernig litir þú út ef þú værir úr einu löngu striki? Hvernig lítur persónuleiki þinn út? Verið velkomin á sjálfsmyndasmiðju þar sem við gerum tilraunir í að teikna og...
View ArticleListasafnið á Akureyri: Leiðsögn um sýningar Einars Fals Ingólfssonar og...
Fimmtudaginn 23. mars kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griðastaðir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og...
View ArticleHverfisgallerí at Market Art Fair 2017 in Stockholm 24-26 March
Hverfisgallerí is one of 30 leading Nordic contemporary art galleries that take part in this year’s Market Art Fair in Stockholm and showcase the most interesting and intriguing art on the Nordic...
View ArticleAuður Ómarsdóttir sýnir í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur
(english below) 23.03-30.05 2017 Skotið, Ljósmyndasafn Reykjavíkur Verið velkomin á ljósmyndasýningu Auðar Ómarsdóttur AÐSTÆÐUR í Ljósmyndasafni Reykjavíkur kl. 16-18 fimmtudaginn 23. mars. Sýningin er...
View ArticleGeorgs Óskar; Appetite For Midnight í Tveim hröfnum listhúsi
(english below) Velkomin á opnun sýningar Georgs Óskars; Appetite For Midnight, föstudaginn 24. mars á milli klukkan 17:00 & 19:00 í Tveimur hröfnum listhúsi – Baldursgötu 12 – gegnt Þremur frökkum...
View ArticleLeiðsögn um sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu með sýningarstjóra
Sunnudaginn 26. mars klukkan 15 mun Markús Þór Andrésson leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn. Markús er sýningarstjóri sýningarinnar sem er nokkurskonar ferðalag um íslenskan myndheim þar sem verkum...
View ArticleThe Weight of Mountains Filmmakers Residency: CALL FOR FILMMAKERS
The Weight of Mountains Filmmakers Residency Dawson City, Yukon Territory, Canada January 10 – April 4, 2018.CALL FOR FILMMAKERS Applications Close May 3, 2017 http://twom.is/the-residency-program...
View ArticleMÁLÞING MEÐ KANADÍSKA LISTAMANNINUM STEVEN NEDERVEEN
(english below) Málþing með Kanadíska listamanninum Steven Nederveen mars 2017 – 16:00 – The Gil Association, Akureyri mars 2017 – 16:00 – The Nordic House, Reykjavik Steven Nederveen er þekktur...
View ArticleHús í myndlist / Skissum saman
Laugardaginn 25. mars milli kl. 12 og 16 eru allir velkomnir í höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni 19 að skoða sýningu og skissa saman hús og annað sem ímyndunaraflið laðar fram undir styrkri stjórn...
View ArticleOpnun í Harbinger: Innra – Vasily Mikhailov
(english below) Opnun 25. mars kl. 20:00 – 22:00 Harbinger sýningarými, Freyjugatu 1, 101 RVK Það er okkur sönn ánægja að kynna Vasily Mikhailov (1973) sem næsta myndlistarmann sýningarraðarinnar...
View ArticleJúlio Dolbeth heldur fyrirlestur í LHÍ 28.mars
(English below) Þriðjudaginn 28. mars kl.12:15 heldur Júlio Dolbeth fyrirlestur í GESTAGANGI, fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listahákóla Íslands, í fyrirlestrasal A í Þverholti 11....
View ArticleHönnunarmars – OPNANIR FÖSTUDAGINN 24.03
14:00 | Brandson. Óðinsbúð, Mjölnishöllin, Flugvallarvegur 3-3a. 14.30 | Náttúruöfl / The Way of Nature. Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarður 8. 15:00 | Design Diplomacy x Sweden. Sendiráð...
View ArticleApplication deadline to Circolo residency program is in a week!
Hello, all the Nordic artists out there! The applications for residency at Circolo Scandinavo 2017-2018 need to be submitted a week from now; deadline for applications is on April 1th! This means you...
View Article