Föstudaginn 12. júní opnaði sýningin Consul‘Art í Maison d´Artisanat í Marseille
Ólöf Björk Bragadóttir – Straumar Consul’Art 12. júní – 18. júlí 2015 Föstudaginn 12. júní opnaði sýningin Consul‘Art í Maison d´Artisanat í Marseille. Fulltrúar Íslands eru Ólöf Björk...
View ArticleSýningin Beggja skauta byr og verður sýnd á sólstöðum í Bragganum við Öxarfjörð.
Verkefnið braggast á sólstöðum Yst var tilnefnt til Eyrarrósarinnar í ár – Myndlistarsýningin nú ber nafnið beggja skauta byr og verður sýnd á sólstöðum í Bragganum við Öxarfjörð. Um er að ræða...
View ArticleJúlíana Sveinsdóttir, Ruth Smith, Anni Albers og Kjarval- sýningaopnun, 19....
Samsett mynd. Sjálfsmyndir: Júlíana Sveinsdóttir og Ruth Smith. Þrjár spennandi sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum á kvennadaginn, föstudaginn 19. júní kl. 17. Þetta eru...
View ArticleMyndlistasýningin Hug-Myndir 2015
Hug-Myndir 2015 Skúlptúrar og veggmyndir Anna Sigríður Sigurjónsdóttir og Marie-Tthérèse Zink sýna í sal Grafíkfélagsins, Tryggvagötu17, 101 Reykjavík, gengið inn norðanmegin. Anna Sigríður er...
View ArticleRÓT opnar laugardaginn 20. júní kl. 15 í Listasafninu, Ketilhúsi
Laugardaginn 20. júní kl. 15 verður opnuð sýningin RÓT í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Hvað gerist þegar hópur skapandi einstaklinga kemur saman til að vinna að sameiginlegri hugmynd?...
View ArticleOpnun á listasýningunni HÁVAÐI
HÁVAÐI Listamenn með Hávaða 17. – 30. júní 2015 Staðsetning: Ekkisens á Bergstaðastræti 25B og víðar. Nítján listamenn verða með hávaða á sýningunni HÁVAÐI II sem opnar 17. júní í viðburðarýminu...
View ArticleNýr gjörningur frá Gjörningaklúbbnum í Perlufesti, Hljómskálagarðinum 19. júní
Mynd: Gjörningaklúbburinn. Gjörningaklúbburinn í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir gjörningi með þátttöku almennings, í höggmyndagarðinum Perlufesti í Hljómskálagarðinum þann 19. júní...
View ArticleÁsta Ólafsdóttir opnar sýningu í Menningarhúsinu iðnó og Galleri Gesti.
Ásta Ólafsdóttir opnar sýningar í Menningarhúsinu Iðnó og Gallerí Gesti 19. júní kl. 14. Myndirnar sem Ásta sýnir nú er unnar á pappír með gvass- og vatnslitum. Ásta, sem kom fram á sjónarsviðið í...
View ArticleJeannette Castioni – samsýning í Berlin
Listakonan Jeannette Castioni tekur þátt í samsýningu í Berlín. Allar frekari upplýsingar um dagskrána má finna hér. FROM JUNE 23 UP TO JUNE 28 AT THE HAUS DER KULTUREN DER WELT FREE ENTRY LES...
View ArticleMuggur auglýsir eftir umsóknum – Umsóknarfrestur til 1. ágúst 2015
Muggur er sjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM umsjónaraðili sjóðsins. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar...
View ArticleJónsmessuhátíð á Listasumri er hafin
Jónsmessuhátíð á Listasumri hófst formlega í dag kl. 12 í Listagilinu með sýningunni GleðjAndi í Deiglunni og lýkur á morgun kl. 12 að hádegi á sýningunni RÓT í Listasafninu á Akureyri,...
View ArticleBergljót Leifsdóttir og Hrafnhildur Schram ræða um Tvær sterkar og...
Fimmtudag 25. júní kl. 15 Kjarvalsstaðir – Gestaspjall um sýninguna Júlíana Sveinsdóttir og Ruth Smith: Tvær sterkar Bergljót Leifsdóttir og Hrafnhildur Schram, sýningarstjóri sýningarinnar...
View ArticleRúllandi snjóbolti/6, Djúpivogur
Alþjóðlega myndlistarsýningin „Rúllandi snjóbolti/6, Djúpivogur“ verður opnuð laugardaginn11. júlí nk. kl. 15:00 í Bræðslunni á Djúpavogi, sem breytt hefur verið í sýningarsal. Alls taka 26...
View ArticleRökkur í Musée de l’Elysée í Lausanne, Sviss
Rökkur er skyggnusýning sett saman af Katrínu Elvarsdóttur með myndum frá 7 meðlimum FÍSL: Spessa, Daniel Reuter, Hallgerði Hallgrímsdóttur, Einari Fal Ingólfssyni, Báru Kristinsdóttur, Katrínu...
View ArticleListamannaspjall í Hafnarborg
Enginn staður – íslenskt landslag Listamannaspjall Sunnudag 28. júní kl. 15 munu Ingvar Högni Ragnarsson og Stuart Richardson ræða við gesti um verk sín á sýningunni Enginn staður sem nú stendur...
View ArticleListasmiðja fyrir börn og leiðsögn um sýningarnar í Listasafni Árnesinga á...
Listasmiðja fyrir börn og leiðsögn um sýningarnar í Listasafni Árnesinga á hátíðinni Blóm í bæ, 27. og 28. júní. Helena Guttormsdóttir myndlistarmaður og brautarstjóri...
View ArticleAL DENTE / Gallerí Skilti / Gallery Sign / – Tuomas A. Laitinen 26.06 2015 –...
AL DENTE Tuomas A. Laitinen 26.06 2015 – 15.12 2015 Föstudaginn 26. júní 2015 kl: 17.00–19.00, opnar sýning finnska myndlistarmannsins Tuomas A. Laitinen, Al Dente, á Gallerí skilti, Dugguvogi 3,...
View ArticleÁlyktun í tengslum við lokun íslenska skálans í Feneyjum – Stjórn BÍL –...
Reykjavík 22. júní 2015 Stjórn BÍL – Bandalags íslenskra listamanna ályktar í tilefni af lokun íslenska skálans á Feneyja-tvíæringnum og tekur undir með með SÍM – Samtökum íslenskra...
View Article