Nýir starfsmenn ráðnir til Listasafns Reykjavíkur
Aldís Snorradóttir og Ingibjörg Hannesdóttir hafa verið ráðnar verkefnastjórar í deild sýninga og miðlunar í Listasafni Reykjavíkur. Aldís er með meistaragráðu í listasögu frá Leiden háskóla í Hollandi...
View ArticleGerðarsafn: SKÚLPTÚR SKÚLPTÚR 2018
(ENGLISH BELOW) Listamennirnir Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir, Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir, Steinunn Önnudóttir og Styrmir Örn Guðmundsson taka þátt í sýningaröðinni SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR 2018....
View ArticleOPEN CALL: Residency in the UK for Iceland based artists
OPEN CALL FOR ICELAND BASED ARTISTS Freedom on the Waves – Freyr/Ross Revenge – East Ridings & Iceland – Einkofi Productions in partnership with Curated Place and Absolutely Cultured will host a...
View ArticleLungA Art Festival | Fjarðarheiði | Icelandic premiere | Seyðisfjörður
Skálar | Sound Art | Experimental Music, in collaboration with LungA Art festival 2018 presents the Icelandic premiere of “Fjarðarheiði“, an installation by Anna Friz (ca) and Konrad Korabiewski...
View ArticleSmáauglýsing: Vinnustofa til skammtíma leigu vegna ferðar erlendis
Ég er með æðislega bjarta og snyrtilega 16fm vinnustofu á 3. hæð á Seljavegi, lengst til vinnstri – snýr inni garðinn. Ég er ný flutt inn og búin að gera hana alla upp, mála veggi og hreinsa upp gólf....
View ArticleAuglýst eftir forstöðumanni // Skaftfell is seeking a director
(English below) Umsóknarfrestur til 20. ágúst. Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, auglýsir eftir einbeittum, sjálfstæðum og drífandi forstöðumanni. Starfsemi Skaftfells er tileinkuð miðlun,...
View ArticleWaiting for the Sun í SÍM salnum 24.07.2018
Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í júlí opnar þriðjudaginn 24.júlí klukkan 17:00. Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk sem...
View ArticleBjargey Ólafsdóttir opnar sýninguna VASASPEGILL-DOUBLE MIRROR í Ramskram 21.07.
Laugardaginn 21. júlí kl. 17 verður ljósmyndasýning Bjargeyar Ólafsdóttur VASASPEGILL opnuð í Ramskram gallerý á Njálsgötu 49. Sýningin stendur til 25. ágúst VASASPEGILL-DOUBLE MIRROR Hversu dökkar...
View ArticleTvær sænskar listakonur opna sýningu í Hvítspóa
Tvær sænskar listakonur opna sýningu í Hvítspóa art studio & gallery, Óseyri 2, 603 Akureyri Listakonurnar Ilona Fintland og Modesty Sofronenkoff opna sýningu sýna RAVEN GIRL and BEGINNINGS, í...
View ArticleTungumálatöfrar í Edinborg – málörvandi umhverfi í gegnum listkennslu
Tungumálatöfrar í Edinborg Námskeið fyrir fjöltyngd börn Rögnvaldarsal og myndlistarherbergi 6. til 11. ágúst frá kl 13 – 17 kr. 15.000 Tungumálatöfrar er sumarnámskeið á Ísafirði fyrir fjöltyngd börn...
View ArticleSýning Jóns Magnússonar „Skyndimyndir“ – síðasti sýningardagur
Síðasti dagur sýningar Jóns Magnússonar „Skyndimyndir“ í sal Íslenskrar Grafíkur, Tryggvagötu 17 (sama hús og Listasafn Reykjavíkur, gengið inn bakdyramegin), er á sunnudag frá 13-17. Opið föstudag og...
View ArticleListastofan: The Tension of Things Unsaid, 26.07-09.08
The Tension of Things Unsaid Letta Shtohryn Facebook event Opening night: July 26th, 18:00-20:00 Open: July 27th – August 9th, Wedn-Sat, 13:00-18:00 “The Tension of Things Unsaid is a moving image and...
View ArticleSýningaropnun “Oh, So Quiet”í Verksmiðjunni á Hjalteyri 28.07.
“OH, SO QUIET!” Tónlist eins og við sjáum hana: Myndlist og kvikmyndir. París-Verksmiðjan 28. júlí 2018 í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Listamenn/Artists: Doug Aitken, Charles de Meaux, Ange Leccia,...
View ArticleSonja Lefèvre-Burgdorf sýnir í Deiglunni
Sonja Lefèvre-Burgdorf heldur málverkasýningu í Deiglunni Verið velkomin á opnun sýningar Sonju Lefèvre-Burgdorf í Deiglunni, Listagili, föstudaginn 27. júlí kl. 20 – 22. Þar sýnir Sonja afrakstur...
View ArticleGerðarsafni – Menning á miðvikudögum – Endur hugsa útópískt
(English below) Miðvikudaginn 25. júlí kl. 20:00-22:00 býður listahópurinn Endurhugsa gestum í samtal um framtíðina þar sem reynt verður að finna góðar lausnir á umhverfisvánni og búinn verður til...
View ArticleÆ Æ Æ // I TO EYE // NÍNA GAUTA 28.07.
The post Æ Æ Æ // I TO EYE // NÍNA GAUTA 28.07. appeared first on sím.
View ArticleKallað eftir umsóknum um dvöl í Litháen
Klapeidos listamiðstöðin – Litháen, residensía Kallar eftir umsóknum um dvöl í september 2018 Klapeidos listamiðstöðin og SÍM bjóða tveimur íslenskum listamönnum að dvelja í residensíu KCCC í Klapeidos...
View ArticleEinskismannsland: Sunnudagsleiðsögn 29.07. á Kjarvalsstöðum
Einskismannsland: Sunnudagsleiðsögn 29. júlí kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum Sérfræðingar Listasafns Reykjavíkur leiða gesti um sögulegan hluta sýningarinnar Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? Þar...
View ArticleMUGGUR AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM – FRESTUR TIL 1. ÁGÚST
Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM umsjónaraðili sjóðsins. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar...
View ArticleShow & tell: A self help group for young artists – OPEN CALL
Time based art / performativity Environmental concerns Art & labour Show & tell is a Reykjavík-based group of young artists who gather twice a month to share and discuss works in progress. The...
View Article