Verið velkomin á sýningu Kristínar Rúnarsdóttur í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, Reykjavík.
Sýningin stendur til 25. október og er opin alla virka daga frá kl. 10-16.
Verkin á sýningunni eru unnin með ýmsum efnum á pappír og hafa skírskotanir í ferðalög og manngert umhverfi.
Sýningin stendur til 25. október og er opin alla virka daga frá kl. 10-16.
Kristín Rúnarsdóttir býr og starfar í Keflavík. Hún lauk meistaranámi í myndlist frá Kunsthøgskolen i Bergen árið 2013 og BA námi frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2009.
www.kristinrunarsdottir.com
The post Síðustu sýningardagar Kristínar Rúnarsdóttur í SÍM salnum appeared first on sím.