Þátttakendur sýningarinnar Red Snow eru myndlistarmennirnir Magnús Pálson, Kristín Reynisdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir, Bente Elisabeth Endresen og Julia Pars ásamt vísndamönnunum Helga Björnsyni, Þóru Ellen Þórhallsdóttur, Monica Kristensen, Tine L. Rasmussen, Erik Tomsen, og tónslistarmanninum Kristian Blak og trommudansaranum Pauline Motzfeldt. Jón Proppe listfræðingur tekur þátt í verkefninu og skrifar í sýningarskrá. Sýningin er nú í Nordataltens Brygge í Kaupmannahöfn. Hún kemur frá Mennigarhúsinu Katuaq í Nuuk á Grænlandi. Sýningin kemur til íslands í oktober og verður sett upp í Norræna húsinu í Reykjavík og fer síðan til Færeyja á næsta ári.
↧