Quantcast
Channel: sím
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356

Nærvera í SÍM salnum

$
0
0

Verið velkomin á  opnun sýningarinnar Nærvera á fimmtudaginn 4. ágúst kl. 17.00-19.00,  í SÍM salnum Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík.

Þar sýnir Helga Sif Guðmundsdóttir skúlptúra úr óhefðbundnum hráefnum.
Helga Sif Guðmundsdóttir útskrifaðist frá myndlistardeild LHÍ árið 2005 og Konstfack listaakademíuna í Stokkhólmi árið 2009. Helga Sif sækir innblástur í efnið sjálft og vinnur aðallega úr óhefðbundnum efnum þar sem eðli og eiginleikar efnisins sjálfs ræður för um hvernig verkið þróast og mótast. 
Sýningin fjallar um vangaveltur um efni og efnisleysi með þann ásetning að skapa sem mest úr sem minnstu.

Viðburðurinn á facebook

http://www.helgasif.com

The post Nærvera í SÍM salnum appeared first on sím.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356