Síðasta sýningarhelgi „Handahóf“
Hafin er lokahelgi sýningarinnar „ Handahóf“ í Anarkía Listasal Hamraborg 3 í Kópavogi. Sex konur úr hópi Anarkista sýna verk af ýmsum toga, þrykk, skúlptúra og málverk. Listakonurnar eru Anna Hansson, Ásta R. Ólafsdóttir, Guðlaug Friðriksdóttir, Hrönn Björnsdóttir, Kristín Tryggvadóttir og Rannveig Tryggvadóttir.
Opið er fimmtudaga – sunnudaga frá kl. 15.00 -18.00.
Sýningarlok eru sunnudaginn 24. júlí 2016
The post Síðasta sýningarhelgi „Handahóf“ appeared first on sím.