Frumsýning á stuttum performans á Frakkastíg 9, sunnudag 6.desember kl 20 og aftur kl 20:30. Rakel Steinarsdóttir setti saman myndband í NY fyrir ári, sem hún tók upp á horni First street og First Avenue á Manhattan. Hallvarður Ásgeirsson gerði hljóðmynd við það og Snædís Ingadóttir dans. Tilefnið er fimmtugsafmæli húsmóðurinnar Rakelar 4. des og eru allir velkomnir.
The post Frumsýning á stuttum performans á Frakkastíg 9 appeared first on sím.