Við viljum minna á fund SÍM “BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM” í dag, 20. nóvember.
Endilega fjölmenna á fundinn og eru allir velkomnir jafnt börn sem fullorðnir.
Á fundinum verður hægt að fá sérútbúinna tösku sem framleidd var í takmörkuðu upplagi með mynd eftir Lóu Hjálmarsdóttur og í henni verður eintak af samningnum og tímaritið STARA.
Dagskrá:
16:00 Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formaður SÍM, heldur erindi og opnar formlega
heimasíðuna, www.vidborgummyndlistarmonnum.info.
16:10 Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur, heldur erindi.
16:20 Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistamaður og stjórnarmaður í Myndlistarráði, heldur erindi.
16:30 Ástríður Eggertsdóttir, arkitekt og stjórnarmaður í Listskreytingasjóði, heldur erindi
16:40 Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formaður SÍM, afhendir Vigdísi Hauksdóttur undirskriftalista frá SÍM
16:50 Steinunn Eldflaug, flytur hljóðverk úr geimnum.
Hægt er að melda sig á fundinn á Facebook
Beint streymi á fundinn er hér
The post Við viljum minna á fund SÍM “BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM” í dag, 20. nóvember. appeared first on sím.