Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð
rennur út á miðnætti í kvöld, miðvikudaginn 15. apríl!
Við minnum á að umsóknarfrestur fyrir almenna- og ferðastyrki í Hönnunarsjóð rennur út á miðnætti í kvöld, 15. apríl og úthlutun fer fram 14.maí.
Styrkirnir sem um ræðir eru eftirfarandi:
þróunar- og rannsóknarstyrkir, verkefnastyrkir, markaðs- og kynningarstyrkir og ferðastyrkir.
Hægt er að sækja um á heimasíðu Hönnunarsjóðs hér.
Hægt er að nálgast allar upplýsingar um sjóðinn og styrkina á heimasíðu sjóðsins hér.

The post Hönnunarsjóður – Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti í kvöld, 15. apríl appeared first on sím.